Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour