Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Fara saman á túr Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Fara saman á túr Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour