Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2018 10:00 Glamour/Skjáskot Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum. Mest lesið Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour
Hin unga fyrirsæta Kaia Gerber er orðin andlit Chanel, og hafa fyrstu myndirnar frá herferðinni verið birtar. Svarthvítar myndirnar, sem teknar eru af Karl Lagerfeld, sýna Kaiu mjög slaka og liggjandi á sófa. Myndirnar eru teknar í íbúð Coco Chanel í París. Myndirnar eru aðallega til að sýna töskurnar frá merkinu, og er aðaláherslan lögð á plasttöskurnar frægu. Kaia er fljótt orðin ein vinsælasta fyrirsæta heims, en það hefur gerst á mjög stuttum tíma. Kaia er nú orðið eitt aðal-andlit Karl Lagerfeld og hefur gengið tískupalla merkisins í vetur. Nú er Kaia væntanlega komin til Parísar þar sem hún gengur fyrir tískuhúsið á næstu dögum.
Mest lesið Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour