Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2018 08:15 Neymar. Vísir/Getty Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli í leik PSG og Marseille á sunnudagskvöldið eftir að hafa snúið sig illa á ökkla undir lok leiksins. Nýjustu fréttirnir af meiðslum hans eru ekki góðar.Tests confirm that @neymarjr sprained his right ankle and cracked his fifth metatarsal during Sunday's match vs. Marseille. In addition, @marquinhos_m5 suffered a grade 1 quadriceps tear pic.twitter.com/gujXXznliC — PSG English (@PSG_English) February 27, 2018 Við myndatöku kom í ljós að fimmta framristarbein brotnaði og hann verður ekki orðinn góður eftir níu daga þegar leikur Paris Saint Germain og Real Madrid fer fram í París. Real Madrid vann fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum og er því í góðri stöðu. Parísarliðið eyddi 200 milljónum punda í Neymar þegar félagið keypti hann frá Barcelona í ágúst. Hann hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum á tímabilinu.Neymar is set to miss PSG's Champions League last-16 tie against Real Madrid. He has been diagnosed with a fractured metatarsal and a sprained ankle. More detailshttps://t.co/02Ybj2Kkfkpic.twitter.com/gUPBhcfYqQ — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2018 Hér fyrir neðan má sjá hvernig Brasilíumaðurinn meiddi sig í þessum leik á móti Marseille en hann hafði þá þegar lagt upp tvö af þremur mörkum liðsins í leiknum.Neymar's status for #PSG against Real Madrid will be in question after this nasty ankle injury ... pic.twitter.com/krFQTavVgG — Goal (@goal) February 25, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli í leik PSG og Marseille á sunnudagskvöldið eftir að hafa snúið sig illa á ökkla undir lok leiksins. Nýjustu fréttirnir af meiðslum hans eru ekki góðar.Tests confirm that @neymarjr sprained his right ankle and cracked his fifth metatarsal during Sunday's match vs. Marseille. In addition, @marquinhos_m5 suffered a grade 1 quadriceps tear pic.twitter.com/gujXXznliC — PSG English (@PSG_English) February 27, 2018 Við myndatöku kom í ljós að fimmta framristarbein brotnaði og hann verður ekki orðinn góður eftir níu daga þegar leikur Paris Saint Germain og Real Madrid fer fram í París. Real Madrid vann fyrri leikinn 3-1 á heimavelli sínum og er því í góðri stöðu. Parísarliðið eyddi 200 milljónum punda í Neymar þegar félagið keypti hann frá Barcelona í ágúst. Hann hefur skorað 29 mörk í 30 leikjum á tímabilinu.Neymar is set to miss PSG's Champions League last-16 tie against Real Madrid. He has been diagnosed with a fractured metatarsal and a sprained ankle. More detailshttps://t.co/02Ybj2Kkfkpic.twitter.com/gUPBhcfYqQ — BBC Sport (@BBCSport) February 27, 2018 Hér fyrir neðan má sjá hvernig Brasilíumaðurinn meiddi sig í þessum leik á móti Marseille en hann hafði þá þegar lagt upp tvö af þremur mörkum liðsins í leiknum.Neymar's status for #PSG against Real Madrid will be in question after this nasty ankle injury ... pic.twitter.com/krFQTavVgG — Goal (@goal) February 25, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira