Grét stanslaust í fangelsi í Brasilíu Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2018 14:00 Saga Birgittu var sögð í þættnum Burðardýr á Stöð 2 í gærkvöldi. „Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé,“ segir Birgitta Gyða Estherardóttur Bjarnadóttur í þættinum Burðardýr sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hún hlaut fimm ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl í Brasilíu árið 2015. Birgitta var handtekin í Fortaleza ásamt kærasta sínum Hlyni Kristni Rúnarssyni en parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um fjögur kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Fylgst var með því þegar móðir Birgittu ferðist til Brasilíu til að styðja hana í tengslum við upptöku á þættinum sjálfum. Birgitta segist alltaf hafa haldið að hún yrði ekkert tengd smyglinu sjálfu og hafi aðeins átt að koma með út til Brasilíu. Það hafi ekki staðist. „Ég vissi ekkert að þetta yrði svona og vildi alls ekki labba með þessar töskur í gegnum flugvöllinn. Hann [Hlynur Kristinn Rúnarsson] sagði að þetta væri það gert að þetta myndi alltaf komast í gegnum flugvöllinn og alveg skothelt plan.“ Birgitta segir að þau hafi átt flug heim kvöldið 26.desember 2015. Ein taska hafi dottið á gólfið og brotnað. Hættu við „Við þurfum þá að taka öll efnin út úr þeirri tösku og troða í smokka sem voru á hótelinu. Þarna var ég algjörlega farinn að panika, grét og öskraði inni á herberginu. Við ætlum bara að hætta við þetta allt saman og förum upp á flugvöll til að breyta fluginu. Í öllum þessum æsingi gleymum við brotnu töskunni á herberginu og brunum upp á flugvöll,“ segir Birgitta. Parið missti af fluginu og var ekki hægt að breyta ferðaáætlun þeirra. Í kjölfarið fóru þau upp á annað hótel en aðeins liðu um tíu mínútur eftir að þau hefði innritað sig þar inn, þangað til að lögreglan sparkar upp hurðinni og þau voru handtekin með fjögur kíló af kókaíni. „Ég grét bara, svaf og svaf og vissi ekkert hvernig tímanum leið. Ég vissi bara hvaða dagur var þegar ég heyrði í öllum flugeldinum á gamlárskvöld,“ segir Birgitta en hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Birgitta sat inni í eitt ár og 25 daga. Eftir að henni var sleppt þurfti hún að bíða eftir vegabréfi sínu í 11 mánuði og 28 daga. Fíkn Fíkniefnabrot Íslendingar erlendis Burðardýr Tengdar fréttir Tveggja vasaklúta flutningur Kalla Bjarna til ömmu Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. febrúar 2018 10:30 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Burðardýr njóta ófullnægjandi verndar sem þolendur mansals Breyta þarf mansalsákvæði hegningarlaganna til að tryggja burðardýrum betri lagavernd segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Mál burðardýra oft skoðuð sem mansalsmál. 21. febrúar 2018 08:00 Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45 Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45 Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
„Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé,“ segir Birgitta Gyða Estherardóttur Bjarnadóttur í þættinum Burðardýr sem var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hún hlaut fimm ára fangelsisdóm fyrir fíkniefnasmygl í Brasilíu árið 2015. Birgitta var handtekin í Fortaleza ásamt kærasta sínum Hlyni Kristni Rúnarssyni en parið var handtekið eftir að ábending barst um ætlað smygl þeirra og í kjölfarið fundust í fórum þeirra um fjögur kíló af kókaíni. Efnin voru falin í smokkum og fölskum botnum á þremur ferðatöskum. Fylgst var með því þegar móðir Birgittu ferðist til Brasilíu til að styðja hana í tengslum við upptöku á þættinum sjálfum. Birgitta segist alltaf hafa haldið að hún yrði ekkert tengd smyglinu sjálfu og hafi aðeins átt að koma með út til Brasilíu. Það hafi ekki staðist. „Ég vissi ekkert að þetta yrði svona og vildi alls ekki labba með þessar töskur í gegnum flugvöllinn. Hann [Hlynur Kristinn Rúnarsson] sagði að þetta væri það gert að þetta myndi alltaf komast í gegnum flugvöllinn og alveg skothelt plan.“ Birgitta segir að þau hafi átt flug heim kvöldið 26.desember 2015. Ein taska hafi dottið á gólfið og brotnað. Hættu við „Við þurfum þá að taka öll efnin út úr þeirri tösku og troða í smokka sem voru á hótelinu. Þarna var ég algjörlega farinn að panika, grét og öskraði inni á herberginu. Við ætlum bara að hætta við þetta allt saman og förum upp á flugvöll til að breyta fluginu. Í öllum þessum æsingi gleymum við brotnu töskunni á herberginu og brunum upp á flugvöll,“ segir Birgitta. Parið missti af fluginu og var ekki hægt að breyta ferðaáætlun þeirra. Í kjölfarið fóru þau upp á annað hótel en aðeins liðu um tíu mínútur eftir að þau hefði innritað sig þar inn, þangað til að lögreglan sparkar upp hurðinni og þau voru handtekin með fjögur kíló af kókaíni. „Ég grét bara, svaf og svaf og vissi ekkert hvernig tímanum leið. Ég vissi bara hvaða dagur var þegar ég heyrði í öllum flugeldinum á gamlárskvöld,“ segir Birgitta en hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Birgitta sat inni í eitt ár og 25 daga. Eftir að henni var sleppt þurfti hún að bíða eftir vegabréfi sínu í 11 mánuði og 28 daga.
Fíkn Fíkniefnabrot Íslendingar erlendis Burðardýr Tengdar fréttir Tveggja vasaklúta flutningur Kalla Bjarna til ömmu Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. febrúar 2018 10:30 Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30 Burðardýr njóta ófullnægjandi verndar sem þolendur mansals Breyta þarf mansalsákvæði hegningarlaganna til að tryggja burðardýrum betri lagavernd segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Mál burðardýra oft skoðuð sem mansalsmál. 21. febrúar 2018 08:00 Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45 Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45 Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30 Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Sjá meira
Tveggja vasaklúta flutningur Kalla Bjarna til ömmu Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. febrúar 2018 10:30
Ætlar að segja sögu sína til að hjálpa öðrum: „Af hverju geri ég mér þetta?“ Ragnar Erling Hermannsson var tekinn með sex kíló af kókaíni í Brasilíu árið 2009. 18. janúar 2018 13:30
Burðardýr njóta ófullnægjandi verndar sem þolendur mansals Breyta þarf mansalsákvæði hegningarlaganna til að tryggja burðardýrum betri lagavernd segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Mál burðardýra oft skoðuð sem mansalsmál. 21. febrúar 2018 08:00
Hringdi í alla ættina með byssu upp við hnakkann Þáttaröðin Burðardýr fjallar um einstaklinga úr íslenskum veruleika sem flækst hafa inn í skuggavef alþjóðlegs eiturlyfjasmygls. 30. janúar 2018 12:45
Smitaðist af HIV í Brasilíu: Fékk að fara til Íslands til að deyja Fyrsti þátturinn af Burðardýrum var á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þá var fjallað um mál Ragnars Erlings Hermannssonar. 23. janúar 2018 15:45
Segir sögur íslenskra burðardýra: Erfitt að reyna að setja sig í þessi spor Daníel Bjarnason leikstýrir þáttunum Burðardýr sem fjalla um fólk sem hefur flækst inn í heim alþjóðlegs fíkniefnasmygls. 8. janúar 2018 10:30