Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Hvað er Met Gala? Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour