Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour