Svartir og rauðir litir á Eddunni Ritstjórn skrifar 25. febrúar 2018 21:00 Myndir/Ernir Eyjólfs Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld. Eddan Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Edduhátíðin fer fram á Hótel Hilton núna í kvöld og mættu gestir prúðbúnir til leiks á þessa uppskeruhátíð kvikmynda- og sjónvarpasgeirans. WIFT - Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi fóru að fordæmi kollega sína út í heimi og vöktu athygli á #metoo byltingunni á hátíðinni með upphafsatriði og svo klæddust flestar konur rauðum eða svörtum fatnaði í rauðum og svörtum lita. Þá voru flestar konur með nælum með myllumerkinu #égerhér. Hér eru nokkrar myndir af þeim sem eru að fagna í kvöld.
Eddan Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour