Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Þórdís Valsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 09:40 Sridevi átti glæstan leiklistarferil að baki. Hún lést 54 ára gömul. Vísir/getty Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöldi af völdum hjartaáfalls. Stjarnan, sem er betur þekkt sem Sridevi, var 54 ára gömul þegar hún lést. BBC greindi frá andláti hennar. Hún var stödd í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar hún lést þar sem hún var viðstödd brúðkaup frænda síns. Sridevi hóf leiklistarferil sinn einungis fjögurra ára gömul og á ferli sínum lék hún í fleiri en 150 Bollywood-myndum, á fimm indverskum tungumálum. Hún var sögð vera ein af örfáum kvenkyns bollywood-stjörnum sem gátu tryggt velgengni Bollywood-mynda án þess að karlkyns söguhetja kæmi við sögu. Hér fyrir neðan má sjá líflegt atriði úr myndinni Banjaran frá árinu 1991 þar sem Sridevi fer með aðalhlutverk.Eftir að fregnir bárust af andláti Sridevi hafa fjöldi fólks komið saman fyrir utan heimili hennar í Mumbai og þá hafa stjórnmálamenn ásamt Bollywood-stjörnum tjáð sig um dauða hennar. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, tjáði sig um andlát Sridevi á Twitter-síðu sinni og sagði að hann „harmaði ótímabæran dauða hinnar annáluðu Sridevi“. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur einnig tjáð sig um andlát Sridevi á Twitter, en hann hitti ofurstjörnuna á Indlandi nýverið. „Það er sorglegt að heyra af andláti þessarar ofboðslega hæfileikaríku leikkonu, skemmtikrafts og framleiðanda,“ sagði Khan á Twitter-síðu sinni.Saddened by the untimely demise of noted actor Sridevi. She was a veteran of the film industry, whose long career included diverse roles and memorable performances. My thoughts are with her family and admirers in this hour of grief. May her soul rest in peace: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) February 25, 2018 Andlát Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Sjá meira
Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöldi af völdum hjartaáfalls. Stjarnan, sem er betur þekkt sem Sridevi, var 54 ára gömul þegar hún lést. BBC greindi frá andláti hennar. Hún var stödd í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þegar hún lést þar sem hún var viðstödd brúðkaup frænda síns. Sridevi hóf leiklistarferil sinn einungis fjögurra ára gömul og á ferli sínum lék hún í fleiri en 150 Bollywood-myndum, á fimm indverskum tungumálum. Hún var sögð vera ein af örfáum kvenkyns bollywood-stjörnum sem gátu tryggt velgengni Bollywood-mynda án þess að karlkyns söguhetja kæmi við sögu. Hér fyrir neðan má sjá líflegt atriði úr myndinni Banjaran frá árinu 1991 þar sem Sridevi fer með aðalhlutverk.Eftir að fregnir bárust af andláti Sridevi hafa fjöldi fólks komið saman fyrir utan heimili hennar í Mumbai og þá hafa stjórnmálamenn ásamt Bollywood-stjörnum tjáð sig um dauða hennar. Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, tjáði sig um andlát Sridevi á Twitter-síðu sinni og sagði að hann „harmaði ótímabæran dauða hinnar annáluðu Sridevi“. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, hefur einnig tjáð sig um andlát Sridevi á Twitter, en hann hitti ofurstjörnuna á Indlandi nýverið. „Það er sorglegt að heyra af andláti þessarar ofboðslega hæfileikaríku leikkonu, skemmtikrafts og framleiðanda,“ sagði Khan á Twitter-síðu sinni.Saddened by the untimely demise of noted actor Sridevi. She was a veteran of the film industry, whose long career included diverse roles and memorable performances. My thoughts are with her family and admirers in this hour of grief. May her soul rest in peace: PM @narendramodi— PMO India (@PMOIndia) February 25, 2018
Andlát Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Sjá meira