Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour