Katrín ætlar að ræða við Guðna um að Svandís verði sett yfir nokkur mál Guðmundar Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 16:46 Svandís mun sjá um mál sem Guðmundur Ingi hefur vikið frá vegna stöðu sinnar hjá Landvernd áður en hann varð umhverfisráðherra. Vísir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að bera upp við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, þá tillögu að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra verði sett til að fara með tiltekin mál á ábyrgðarsviði Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra er varð Landvernd. Tillagan er gerð í tilefni þess að Guðmundur hefur ákveðið á grundvelli stjórnsýslulaga að víkja sæti við meðferð og töku ákvarðana sem varða félagasamtökin Landvernd, þar sem ráðherrann hafi á þeim tíma er málin bárust umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, gegnt stöðu framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða eftirfarandi mál: Erindi Landverndar, dags. 23. maí 2017, þar sem skortur á eftirliti Umhverfisstofnunar með framkvæmdum Landsnets hf., við lagningu háspennulínu frá Kröflu, Þeistareykjum að Bakka, er kærður.Erindi Landverndar, dags. 12. september 2017, þar sem farið er fram á að umhverfis- og auðlindaráðuneytið fjalli um lögmæti álits Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Hvalárvirkjunar.Umsóknir Landverndar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis um verkefnastyrki, dags. 18. – 22. nóvember 2017, ásamt umsóknum annarra aðila um styrkina.Erindi nokkurra eigenda Reykjahlíðar í Mývatnssveit, dags. 8. desember 2017, um fyrirhugaðar friðlýsingar á jörðinni. Alþingi Tengdar fréttir Saka Vesturverk um að gefa skakka mynd af afstöðu til Hvalárvirkjunar Tvennum sögum fer af afstöðu íbúa í Árneshreppi á Ströndum til Hvalárvirkjunar. Vesturverk segir mikinn meirihluta hafa verið fylgjandi á málþingi um helgina. Skipuleggjandi þess og stjórnarmaður Landverndar segja fyrirtækið hins vegar gefa skakka mynd af því sem þar fór fram. 26. júní 2017 15:45 Gefa út starfsleyfi fyrir kísilmálmverksmiðjunni á Bakka Fyrirtækið muni hefja framleiðslu á hrákísli í nýbyggðri verksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. 13. nóvember 2017 10:25 Kæra starfsleyfi kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík Landvernd, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ellert Grétarsson náttúruljósmyndari í Reykjanesbæ hafa kært starfsleyfi Umhverfisstofnunar til handa kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík. 5. maí 2017 12:11 Ráðherra hittir Mývetninga "Þetta er áríðandi mál og á dagskránni að hitta Mývetninga,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra um fyrstu skref varðandi vanda Mývetninga í fráveitumálum. 14. desember 2017 07:00 Kæra lagasetningu á Bakkalínur til ESA Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 4. október 2016 07:00 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að bera upp við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, þá tillögu að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra verði sett til að fara með tiltekin mál á ábyrgðarsviði Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra er varð Landvernd. Tillagan er gerð í tilefni þess að Guðmundur hefur ákveðið á grundvelli stjórnsýslulaga að víkja sæti við meðferð og töku ákvarðana sem varða félagasamtökin Landvernd, þar sem ráðherrann hafi á þeim tíma er málin bárust umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, gegnt stöðu framkvæmdastjóra félagsins. Um er að ræða eftirfarandi mál: Erindi Landverndar, dags. 23. maí 2017, þar sem skortur á eftirliti Umhverfisstofnunar með framkvæmdum Landsnets hf., við lagningu háspennulínu frá Kröflu, Þeistareykjum að Bakka, er kærður.Erindi Landverndar, dags. 12. september 2017, þar sem farið er fram á að umhverfis- og auðlindaráðuneytið fjalli um lögmæti álits Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Hvalárvirkjunar.Umsóknir Landverndar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis um verkefnastyrki, dags. 18. – 22. nóvember 2017, ásamt umsóknum annarra aðila um styrkina.Erindi nokkurra eigenda Reykjahlíðar í Mývatnssveit, dags. 8. desember 2017, um fyrirhugaðar friðlýsingar á jörðinni.
Alþingi Tengdar fréttir Saka Vesturverk um að gefa skakka mynd af afstöðu til Hvalárvirkjunar Tvennum sögum fer af afstöðu íbúa í Árneshreppi á Ströndum til Hvalárvirkjunar. Vesturverk segir mikinn meirihluta hafa verið fylgjandi á málþingi um helgina. Skipuleggjandi þess og stjórnarmaður Landverndar segja fyrirtækið hins vegar gefa skakka mynd af því sem þar fór fram. 26. júní 2017 15:45 Gefa út starfsleyfi fyrir kísilmálmverksmiðjunni á Bakka Fyrirtækið muni hefja framleiðslu á hrákísli í nýbyggðri verksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. 13. nóvember 2017 10:25 Kæra starfsleyfi kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík Landvernd, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ellert Grétarsson náttúruljósmyndari í Reykjanesbæ hafa kært starfsleyfi Umhverfisstofnunar til handa kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík. 5. maí 2017 12:11 Ráðherra hittir Mývetninga "Þetta er áríðandi mál og á dagskránni að hitta Mývetninga,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra um fyrstu skref varðandi vanda Mývetninga í fráveitumálum. 14. desember 2017 07:00 Kæra lagasetningu á Bakkalínur til ESA Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 4. október 2016 07:00 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Sjá meira
Saka Vesturverk um að gefa skakka mynd af afstöðu til Hvalárvirkjunar Tvennum sögum fer af afstöðu íbúa í Árneshreppi á Ströndum til Hvalárvirkjunar. Vesturverk segir mikinn meirihluta hafa verið fylgjandi á málþingi um helgina. Skipuleggjandi þess og stjórnarmaður Landverndar segja fyrirtækið hins vegar gefa skakka mynd af því sem þar fór fram. 26. júní 2017 15:45
Gefa út starfsleyfi fyrir kísilmálmverksmiðjunni á Bakka Fyrirtækið muni hefja framleiðslu á hrákísli í nýbyggðri verksmiðju á iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. 13. nóvember 2017 10:25
Kæra starfsleyfi kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík Landvernd, Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands og Ellert Grétarsson náttúruljósmyndari í Reykjanesbæ hafa kært starfsleyfi Umhverfisstofnunar til handa kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík. 5. maí 2017 12:11
Ráðherra hittir Mývetninga "Þetta er áríðandi mál og á dagskránni að hitta Mývetninga,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra um fyrstu skref varðandi vanda Mývetninga í fráveitumálum. 14. desember 2017 07:00
Kæra lagasetningu á Bakkalínur til ESA Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 4. október 2016 07:00