Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi! Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour
Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi!
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour