Ljótur leikur á ÓL: Datt og reyndi að fella andstæðing Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 23:00 Kwang reynir hér að sópa undan Japananum. vísir/getty Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sá heitir Kwang Bom Jong og hann datt tvisvar í 500 metra sprettinum. Er hann datt í seinna skiptið sló hann út hendinni og reyndi að fella Japanann Ryosuke Sakazume. Það gekk ekki. Hinn kurteisi Sakazume tók upp hanskann fyrir Norður-Kóreumanninn og neitaði að trúa því að hefði gert þetta viljandi. Þjálfarinn hans sagði að þetta hefði getað verið eðlilega viðbrögð að reyna að grípa í eitthvað eftir fallið. Norður-Kóreumaðurinn var augljóslega ekki mjög vanur og datt snemma í hlaupinu í bæði skiptin. Í raun hefði hlaupið átt að klárast er hann datt fyrst en mótshaldarar virðast hafa séð aumur á honum og létu ræsa hlaupið á ný. Hann kláraði þó hlaupið langsíðastur en var síðar vísað úr keppni fyrir að hafa reynt að fella Japanann. Jong gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir keppnina. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Sprettskautari frá Norður-Kóreu hefur heldur betur fengið skammir hattinn sinn eftir ódrengilegan leik á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sá heitir Kwang Bom Jong og hann datt tvisvar í 500 metra sprettinum. Er hann datt í seinna skiptið sló hann út hendinni og reyndi að fella Japanann Ryosuke Sakazume. Það gekk ekki. Hinn kurteisi Sakazume tók upp hanskann fyrir Norður-Kóreumanninn og neitaði að trúa því að hefði gert þetta viljandi. Þjálfarinn hans sagði að þetta hefði getað verið eðlilega viðbrögð að reyna að grípa í eitthvað eftir fallið. Norður-Kóreumaðurinn var augljóslega ekki mjög vanur og datt snemma í hlaupinu í bæði skiptin. Í raun hefði hlaupið átt að klárast er hann datt fyrst en mótshaldarar virðast hafa séð aumur á honum og létu ræsa hlaupið á ný. Hann kláraði þó hlaupið langsíðastur en var síðar vísað úr keppni fyrir að hafa reynt að fella Japanann. Jong gaf ekki kost á neinum viðtölum eftir keppnina.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira