Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour