Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Long hair, don´t care Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Long hair, don´t care Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour