Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2018 22:29 Mourinho á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Afp Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. McTominay átti fínan leik inni á miðsvæðinu hjá United í kvöld, en hann var valinn í liðið á kostnað Pogba. Á blaðamanannafundinum skömmu eftir leik í kvöld var Mourinho mikið spurður út í afhverju Pogba væri á bekknum, en blaðamaður BT spurði hann út i McTominay þegar hann náði tali af Portúgalanum. „Má ég knúsa þig?” voru fyrstu viðbrögð Mourinho þegar blaðamaðurinn spurði hann að þessu. „Á blaðamannafundinum voru spurningarnar um Pogba, en hefðu átt að vera um strákinn. Hann var frábær.” „Hann gerði allt vel. Hann setti pressu á Ever Banega og stöðvaði spil hans, hann er stjórnandinn hjá þeim. Mér fannst Scott vera frábær. Miðjan byrjaði vel og Pogba kom inn með dínamík þegar hann kom inn á. Frammistaða hans var jákvæð.” United mætir nú Sevilla á heimavelli í síðari leiknum og Mourinho segir að heimavöllurinn, Old Trafford, hafi saknað leikja eins og Meistaradeildin ber með sér. „Ef það verða skoruð mörk og við gerum jafntefli, erum við úr leik. Ef við vinnum, förum við áfram. Þetta er erfitt. Old Trafford hefur saknað leikja eins og stórra Evrópuleikja. 8-liða úrslitin og undanúrslitin í Evrópudeildinni síðustu ár voru þari, en Evrópudeildin hefur öðruvísi tilhneigingu.” Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30 Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00 Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. McTominay átti fínan leik inni á miðsvæðinu hjá United í kvöld, en hann var valinn í liðið á kostnað Pogba. Á blaðamanannafundinum skömmu eftir leik í kvöld var Mourinho mikið spurður út í afhverju Pogba væri á bekknum, en blaðamaður BT spurði hann út i McTominay þegar hann náði tali af Portúgalanum. „Má ég knúsa þig?” voru fyrstu viðbrögð Mourinho þegar blaðamaðurinn spurði hann að þessu. „Á blaðamannafundinum voru spurningarnar um Pogba, en hefðu átt að vera um strákinn. Hann var frábær.” „Hann gerði allt vel. Hann setti pressu á Ever Banega og stöðvaði spil hans, hann er stjórnandinn hjá þeim. Mér fannst Scott vera frábær. Miðjan byrjaði vel og Pogba kom inn með dínamík þegar hann kom inn á. Frammistaða hans var jákvæð.” United mætir nú Sevilla á heimavelli í síðari leiknum og Mourinho segir að heimavöllurinn, Old Trafford, hafi saknað leikja eins og Meistaradeildin ber með sér. „Ef það verða skoruð mörk og við gerum jafntefli, erum við úr leik. Ef við vinnum, förum við áfram. Þetta er erfitt. Old Trafford hefur saknað leikja eins og stórra Evrópuleikja. 8-liða úrslitin og undanúrslitin í Evrópudeildinni síðustu ár voru þari, en Evrópudeildin hefur öðruvísi tilhneigingu.”
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30 Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00 Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. 21. febrúar 2018 21:30
Mourinho: Pogba hefur sömu skyldum að gegna og aðrir leikmenn United Frakkinn verður líklega í liðinu á móti Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld. 21. febrúar 2018 14:00
Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. 21. febrúar 2018 17:47