Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour