Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 14:30 Íslenskir stuðningsmenn verða líklega í brennidepli í Rússlandi í sumar Vísir/Getty Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Íslendingar sóttu um 66 þúsund miða, sem er um 20 prósent þjóðarinnar.66,000 Iceland fans have requested tickets for the 2018 World Cup - that equates to 20% of their entire population. Incredible support. pic.twitter.com/hWgAtI1A6H — bet365 (@bet365) February 19, 2018Islandia con 330.000 habitantes, su embajada en Rusia solicitó entradas para 66.000 personas (20% de la población) para los partidos del Mundial 2018. pic.twitter.com/GfHakVFDFW — Jaime F. Macias (@Jaimefmacias) February 18, 2018Sportbible birti frétt um málið þar sem vitnað var í sendiherra Íslands í Rússlandi, Berglindi Ásgeirsdóttur. Hún sagði að sendiráðið væri í miklu samstarfi við rússnesk yfirvöld vegna mótsins. „20 prósent af þjóðinni sýnir mikinn áhuga. Við erum stolt af því að vera þáttökuþjóð á mótinu.“ Þessi athygli fór ekki framhjá Knattspyrnusambandinu, sem þó veit ekki alveg hvernig á að túlka þessa tölu en geti þó sammælst um það að þetta séu jákvæðar fréttir.We are not entirely sure what it all means, but it all looks very positive. #fyririsland#teamicelandhttps://t.co/RqWh347vVa — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2018 Eins og áður hefur komið fram fá Íslendingar þó aðeins 8 prósent af aðgöngumiðum á hvern leik, sem er um 3200 miðar. Því munu ekki komast allir að sem vilja. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi. Íslendingar sóttu um 66 þúsund miða, sem er um 20 prósent þjóðarinnar.66,000 Iceland fans have requested tickets for the 2018 World Cup - that equates to 20% of their entire population. Incredible support. pic.twitter.com/hWgAtI1A6H — bet365 (@bet365) February 19, 2018Islandia con 330.000 habitantes, su embajada en Rusia solicitó entradas para 66.000 personas (20% de la población) para los partidos del Mundial 2018. pic.twitter.com/GfHakVFDFW — Jaime F. Macias (@Jaimefmacias) February 18, 2018Sportbible birti frétt um málið þar sem vitnað var í sendiherra Íslands í Rússlandi, Berglindi Ásgeirsdóttur. Hún sagði að sendiráðið væri í miklu samstarfi við rússnesk yfirvöld vegna mótsins. „20 prósent af þjóðinni sýnir mikinn áhuga. Við erum stolt af því að vera þáttökuþjóð á mótinu.“ Þessi athygli fór ekki framhjá Knattspyrnusambandinu, sem þó veit ekki alveg hvernig á að túlka þessa tölu en geti þó sammælst um það að þetta séu jákvæðar fréttir.We are not entirely sure what it all means, but it all looks very positive. #fyririsland#teamicelandhttps://t.co/RqWh347vVa — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 19, 2018 Eins og áður hefur komið fram fá Íslendingar þó aðeins 8 prósent af aðgöngumiðum á hvern leik, sem er um 3200 miðar. Því munu ekki komast allir að sem vilja.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59 Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43 Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30 Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Danska“ félagið í MLS sigraði ríkjandi meistara í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Rússlandsfarar þurfa að skoða vegabréfið sitt núna! Utanríkisráðuneytið blés til fundar í höfuðstöðvum KSÍ í dag til þess að koma mikilvægum upplýsingum á framfæri til þeirra sem ætla sér á HM í Rússlandi næsta sumar. Þar var helst talað um tvo hluti. Hið svokallaða Fan Id og svo vegabréf Íslendinga. 15. febrúar 2018 15:59
Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. 14. febrúar 2018 16:43
Ölvuðum áhorfendum verður ekki hleypt inn á leikina á HM í sumar Ertu á leiðinni á HM í Rússlandi í sumar. Þá er nauðsynlegt að vera með allt á hreinu. Öryggismálin verða áberandi á meðan á HM stendur. 19. febrúar 2018 11:30
Bíddu, verður HM-búningur Íslands doppóttur? Það eru bara 115 dagar þar til að Heimsmeistarakeppnin byrjar í Rússlandi en þar verður íslenska fótboltalandsliðið með í fyrsta sinn. 16. febrúar 2018 15:15