Conte sefur ekki fyrir áhyggjum af Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 11:00 Conte er áhyggjufullur þessa dagana vísir/afp Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, sefur ekki af áhyggjum af því hvernig hann eigi að sigra Barcelona en fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Chelsea hefur gengið vel gegn Barcelona á undanförnum árum og þar stendur helst upp úr sigurinn í undanúrslitunum árið 2012 þar sem Chelsea kom til baka eftir að hafa verið tveimur mörkum undir og náði að vinna einvígið og koma sér í úrslitin. Sömu sögu er þó ekki að segja af síðustu leikjum liðsins á þessu tímabili. Englandsmeistararnir hafa aðeins unnið fjóra af síðustu 12 leikjum sínum, þar af sigur gegn botnliði úrvalsdeildarinnar og bikarsigur gegn 1. deildar liði Hull í síðustu tveimur leikjum. „Það þarf að undirbúa sig mjög vel fyrir svona leiki, hvert smáatriði þarf að vera undirbúið fyrirfram,“ sagði Conte fyrir leikinn. „Við erum búnir að búa til áætlun fyrir leikinn og ég held að það sé mjög mikilvægt að velja þá leikmenn í liðið sem eru í sínu besta formi.“ Lionel Messi, einn besti ef ekki sá besti í heiminum, hefur aldrei náð að skora gegn Chelsea þrátt fyrir að hafa mætt þeim bláklæddu átta sinnum á ferlinum. „Hann er besti leikmaður heims. Hann getur leyst hvaða aðstæður sem er og búið til marktækifæri þegar enginn annar finnur lausnir.“ „Við vitum að við þurfum að vera undir það búnir að berjast við mótlæti í leiknum, en við verðum líka að hugsa um að fara í sókn og skora þegar tækifæri gefst,“ sagði Antonio Conte. Leikur Chelsea og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 19:15. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira
Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, sefur ekki af áhyggjum af því hvernig hann eigi að sigra Barcelona en fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Chelsea hefur gengið vel gegn Barcelona á undanförnum árum og þar stendur helst upp úr sigurinn í undanúrslitunum árið 2012 þar sem Chelsea kom til baka eftir að hafa verið tveimur mörkum undir og náði að vinna einvígið og koma sér í úrslitin. Sömu sögu er þó ekki að segja af síðustu leikjum liðsins á þessu tímabili. Englandsmeistararnir hafa aðeins unnið fjóra af síðustu 12 leikjum sínum, þar af sigur gegn botnliði úrvalsdeildarinnar og bikarsigur gegn 1. deildar liði Hull í síðustu tveimur leikjum. „Það þarf að undirbúa sig mjög vel fyrir svona leiki, hvert smáatriði þarf að vera undirbúið fyrirfram,“ sagði Conte fyrir leikinn. „Við erum búnir að búa til áætlun fyrir leikinn og ég held að það sé mjög mikilvægt að velja þá leikmenn í liðið sem eru í sínu besta formi.“ Lionel Messi, einn besti ef ekki sá besti í heiminum, hefur aldrei náð að skora gegn Chelsea þrátt fyrir að hafa mætt þeim bláklæddu átta sinnum á ferlinum. „Hann er besti leikmaður heims. Hann getur leyst hvaða aðstæður sem er og búið til marktækifæri þegar enginn annar finnur lausnir.“ „Við vitum að við þurfum að vera undir það búnir að berjast við mótlæti í leiknum, en við verðum líka að hugsa um að fara í sókn og skora þegar tækifæri gefst,“ sagði Antonio Conte. Leikur Chelsea og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 19:15.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ Sjá meira