Hann er að skila frábærum tölum í flestum leikjum og er sem dæmi með 27,1 stig, 7,3 fráköst og 7,1 stoðsendingar að meðaltali í leik í 1125 leikjum sínum í NBA.
Nú hafa menn líka reiknað út meðalskor NBA-kóngsins út frá því hvaða frægu einstaklingar sitja á gólfinu á leikjum hans.
Það má sjá þessa skemmtilegu tölfræði hér fyrir neðan. Þar kemur bersýnilega í ljós að það hefur góð áhrif á hann að sjá heimfrægan og vinsælan einstakling á hliðarlínunni.
With LeBron heading to LA this weekend, see how the raises his game with the 's sitting courtside: https://t.co/MaB554yzU7pic.twitter.com/qPYQB4NOXS
— SportsCenter (@SportsCenter) March 9, 2018