Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour