Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour