Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour