Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour