Frá tískupallinum og á Óskarinn Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 14:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour
Það er alltaf gaman að sjá flíkur frá tískupallinum á öðrum viðburðum, og þótti okkur sérstaklega gaman að sjá söngkonuna Ciara í flík sem Bella Hadid gerði ansi fræga á tískupalli Alexandre Vauthier. Kjóllinn er dökkgrænn og mjög dramatískur, þar sem mikið efni er notað yfir aðra ermina og svo niður eftir gólfinu. Stíliseringin var sú sama hjá Ciara og á tískupallinum, og verður að segjast að þetta hafi tekist vel til hjá söngkonunni amerísku. Einfaldir skór og skartgripir voru svo hafðir við kjólinn. Þetta er flík sem mjög erfitt er að bera og láta líta vel út, en það tekst jafn vel hjá þeim báðum. Bella Hadid vakti mikla athygli í kjólnum, en hér er hún baksviðs á sýningu Alexandre Vauthier, sem er hönnuður kjólsins.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour