Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour