Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour