Frá París til Reykjavíkur Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 11:00 Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óður til kvenleikans Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour
Okkur vantar oft svolítinn innblástur fyrir fataskápinn þegar að ný árstíð tekur við. Þó að hitinn sé ekki enn nálægur, þá getum við samt klætt okkur í vorlitina. Gallaefni er alltaf klassískt, og gaman að sjá hvernig hin franska Caroline De Maigret klæddi sig á tískuvikunni í París. Fáum hugmyndir! Gallabuxurnar og gallajakkinn eru frá BLANCHE og fæst í Húrra Reykjavík. BLANCHE er nýtt merki hér á landi og okkur líst vel á. Silfurleðurjakkinn er frá Golden Goose Deluxe Brand og fæst á Net-a-Porter. Hvíti stuttermabolurinn er úr Zöru, en það verða allir að eiga hvítan stuttermabol. Skórnir eru frá Vic Matie og fást í 38 Þrep, og ljósbrúni liturinn fer vel við gallabuxur. Glamour/Getty
Mest lesið Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óður til kvenleikans Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour