Jürgen Klopp: Liverpool á heima í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2018 08:00 Jürgen Klopp sáttur. vísir/getty Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að komast í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en liðið gerði markalaust jafntefli við portúgalska stórliðið Porto í gærkvöldi eftir að vinna fyrri leikinn, 5-0. Liverpool hefur ekki komist í átta liða úrslitin síðan árið 2009 en Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri félagsins, segir að þetta ætti ekki að koma neinum á óvart. „Liverpool á heima í Meistaradeildinni,“ sagði sigurreifur Klopp eftir leikinn í gær en Rauði herinn fær að vita hverjum hann mætir næst þegar að dregið verður til átta liða úrslitanna 16. mars.„Næsta umferð verður erfið þar sem sjö önnur mjög góð lið verða í pottinum. Kannski verða fjögur í viðbót frá Englandi sem mun ekki gera hlutina auðveldari.“ „Við eigum klárlega möguleika á að komast í undanúrslitin en við tökum bara einn leik fyrir í einu,“ segir Jürgen Klopp. Átta liða úrsltin verða spiluð fyrstu og aðra vikuna í apríl og er Þjóðverjanum alveg sama hvaða liði Liverpool mætir. „Við tökum bara á því liði sem við mætum. Ég á mér engan óskamótherja. Við spilum við það lið sem við fáum í dættinum,“ sagði Jürgen Klopp. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að komast í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en liðið gerði markalaust jafntefli við portúgalska stórliðið Porto í gærkvöldi eftir að vinna fyrri leikinn, 5-0. Liverpool hefur ekki komist í átta liða úrslitin síðan árið 2009 en Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri félagsins, segir að þetta ætti ekki að koma neinum á óvart. „Liverpool á heima í Meistaradeildinni,“ sagði sigurreifur Klopp eftir leikinn í gær en Rauði herinn fær að vita hverjum hann mætir næst þegar að dregið verður til átta liða úrslitanna 16. mars.„Næsta umferð verður erfið þar sem sjö önnur mjög góð lið verða í pottinum. Kannski verða fjögur í viðbót frá Englandi sem mun ekki gera hlutina auðveldari.“ „Við eigum klárlega möguleika á að komast í undanúrslitin en við tökum bara einn leik fyrir í einu,“ segir Jürgen Klopp. Átta liða úrsltin verða spiluð fyrstu og aðra vikuna í apríl og er Þjóðverjanum alveg sama hvaða liði Liverpool mætir. „Við tökum bara á því liði sem við mætum. Ég á mér engan óskamótherja. Við spilum við það lið sem við fáum í dættinum,“ sagði Jürgen Klopp.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira