Hin 86 ára Moreno vann Óskarinn fyrir hluverk sitt í West Side Story og er er ein af 12 manneskjum í heiminum sem hefur unnið Óskarinn, Emmy, Grammu og Tony verðlaun. Hún var mætt á hátíðina í gær til að veita verðlaun ásamt Morgan Freeman.
Sjálf sagði hún á rauða dreglinum við Ryan Seacrest að hana grunaði ekki að kjólinn mundi halda sér svona vel allan þennan tíma. Það má með sanni segja að það sér ekki á honum þessum!
