Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour