Bjart yfir rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 09:45 Jane Fonda í Balmain, Laura Dern í Calvin Klein og Margot Robbie í Chanel Haute Couture Glamour/Getty Óskarinn var haldinn hátíðlegur í gærkvöldi, þar sem Glamour fylgdist vel með gangi mála og þá sérstaklega rauða dreglinum. Það var gríðarlega bjart yfir rauða dreglinum, og var nánast enginn svartur kjóll í augsýn, en svartur hefur einkennt síðustu verðlaunahátíðir. Nú var hvítur hins vegar gríðarlega áberandi, og aðrir ljósir litir. Hér koma þær best klæddu á rauða dreglinum að mati Glamour. Danai Gurira í Gabriela Hearst og Lupita Nyong'O í Atelier VersaceGal Gadot í GivenchyEmily Blunt í Schiaparelli Haute CoutureJennifer Lawrence í Dior Haute CoutureEmma Stone í Louis Vuitton og Zendaya í Giambattista Valli Haute CoutureNicole Kidman í Armani PrivéSaoirse Ronan í Calvin KleinMeryl Streep í Dior Haute Couture Mest lesið Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour
Óskarinn var haldinn hátíðlegur í gærkvöldi, þar sem Glamour fylgdist vel með gangi mála og þá sérstaklega rauða dreglinum. Það var gríðarlega bjart yfir rauða dreglinum, og var nánast enginn svartur kjóll í augsýn, en svartur hefur einkennt síðustu verðlaunahátíðir. Nú var hvítur hins vegar gríðarlega áberandi, og aðrir ljósir litir. Hér koma þær best klæddu á rauða dreglinum að mati Glamour. Danai Gurira í Gabriela Hearst og Lupita Nyong'O í Atelier VersaceGal Gadot í GivenchyEmily Blunt í Schiaparelli Haute CoutureJennifer Lawrence í Dior Haute CoutureEmma Stone í Louis Vuitton og Zendaya í Giambattista Valli Haute CoutureNicole Kidman í Armani PrivéSaoirse Ronan í Calvin KleinMeryl Streep í Dior Haute Couture
Mest lesið Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour