Bjart yfir rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 09:45 Jane Fonda í Balmain, Laura Dern í Calvin Klein og Margot Robbie í Chanel Haute Couture Glamour/Getty Óskarinn var haldinn hátíðlegur í gærkvöldi, þar sem Glamour fylgdist vel með gangi mála og þá sérstaklega rauða dreglinum. Það var gríðarlega bjart yfir rauða dreglinum, og var nánast enginn svartur kjóll í augsýn, en svartur hefur einkennt síðustu verðlaunahátíðir. Nú var hvítur hins vegar gríðarlega áberandi, og aðrir ljósir litir. Hér koma þær best klæddu á rauða dreglinum að mati Glamour. Danai Gurira í Gabriela Hearst og Lupita Nyong'O í Atelier VersaceGal Gadot í GivenchyEmily Blunt í Schiaparelli Haute CoutureJennifer Lawrence í Dior Haute CoutureEmma Stone í Louis Vuitton og Zendaya í Giambattista Valli Haute CoutureNicole Kidman í Armani PrivéSaoirse Ronan í Calvin KleinMeryl Streep í Dior Haute Couture Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour
Óskarinn var haldinn hátíðlegur í gærkvöldi, þar sem Glamour fylgdist vel með gangi mála og þá sérstaklega rauða dreglinum. Það var gríðarlega bjart yfir rauða dreglinum, og var nánast enginn svartur kjóll í augsýn, en svartur hefur einkennt síðustu verðlaunahátíðir. Nú var hvítur hins vegar gríðarlega áberandi, og aðrir ljósir litir. Hér koma þær best klæddu á rauða dreglinum að mati Glamour. Danai Gurira í Gabriela Hearst og Lupita Nyong'O í Atelier VersaceGal Gadot í GivenchyEmily Blunt í Schiaparelli Haute CoutureJennifer Lawrence í Dior Haute CoutureEmma Stone í Louis Vuitton og Zendaya í Giambattista Valli Haute CoutureNicole Kidman í Armani PrivéSaoirse Ronan í Calvin KleinMeryl Streep í Dior Haute Couture
Mest lesið Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour