Enn ekkert vitað um andlát Astori Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2018 23:00 Davide Astori. Vísir/Getty Knattspyrnuheimurinn er sleginn eftir fregnir af andláti Ítalans Davide Astori, landsliðsmanns og fyrirliða Fiorentina. Öllum leikjum dagsins í ítölsku deildinni var frestað vegna atburða dagsins. Ekkert er enn vitað hver dánarorsök Astori var. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine en Fiorentina átti að spila við Emil Hallfreðsson og félaga í Udinese í dag. „Leikmenn áttu að vera komnir í morgunmat í síðasta lagi klukkan 09.30,“ sagði Arturo Mastronardi, fjölmiðlafulltrúi Fiorentina, við ítalska fjölmiðla í dag. „Hann var vanalega fyrstur á svæðið. En þegar hann kom ekki var farið upp á herbergi til hans þar sem hann fannst.“ Mastronardi segir að ekkert sé vitað um dánarorsök en Astori var fluttur á sjúkrahús þar sem vonast er til að krufning muni geta svarað spurningum um ástæður fráfalls Astori. Sá síðasti sem sá Astori á lífi var markvörðurinn Marco Sportiello en þeir spiluðu saman í PlayStation leikjatölvu í gærkvöldi. Ekki er vitað til þess að Astori hafi verið undir sérstöku eftirliti lækna en félagið varðist allra frekari fregna af málinu. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Knattspyrnuheimurinn er sleginn eftir fregnir af andláti Ítalans Davide Astori, landsliðsmanns og fyrirliða Fiorentina. Öllum leikjum dagsins í ítölsku deildinni var frestað vegna atburða dagsins. Ekkert er enn vitað hver dánarorsök Astori var. Hann fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine en Fiorentina átti að spila við Emil Hallfreðsson og félaga í Udinese í dag. „Leikmenn áttu að vera komnir í morgunmat í síðasta lagi klukkan 09.30,“ sagði Arturo Mastronardi, fjölmiðlafulltrúi Fiorentina, við ítalska fjölmiðla í dag. „Hann var vanalega fyrstur á svæðið. En þegar hann kom ekki var farið upp á herbergi til hans þar sem hann fannst.“ Mastronardi segir að ekkert sé vitað um dánarorsök en Astori var fluttur á sjúkrahús þar sem vonast er til að krufning muni geta svarað spurningum um ástæður fráfalls Astori. Sá síðasti sem sá Astori á lífi var markvörðurinn Marco Sportiello en þeir spiluðu saman í PlayStation leikjatölvu í gærkvöldi. Ekki er vitað til þess að Astori hafi verið undir sérstöku eftirliti lækna en félagið varðist allra frekari fregna af málinu.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39