„Á Íslandi hefðu grunnskólabörn bara gengið í skólann og gengið til baka“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. mars 2018 19:15 Útgöngubanni hefur verið aflétt á Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk yfir landið í gær. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum hafa aðstæður þar ytra verið afar erfiðar í dag og lágu almenningssamgöngur niðri að mestu leiti. Íslendingar sem búsettir eru í Írlandi segja þó storminn hafa verið hefðbundinn íslenskan vetrarbyl. Um 23.000 heimili voru án rafmagns í nótt eftir að stormurinn Emma gekk yfir Írland. Skemmdir urðu á raforkukerfinu á einum 190 stöðum. Ástandið var einna verst í höfuðborginni Dublin. „Allir foreldrar voru heima með börnunum. Allir skólar eru búnir að vera lokaðir frá miðvikudegi til föstudags,“ segir sr. Ása Björk Ólafsdóttir, íbúi í Dublin. Yfir hundrað manns komið fyrir í hjálparmiðstöð vegna veðursins og var reynt að koma sem flestum fyrir í öruggt skjól. Í Galway á Vestur-Írlandi býr Sigurjón Sveinsson ásamt fjölskyldu en þar voru um fimm þúsund manns án vatns. „Þeir lokuðu í gær þrátt fyrir að það væri appelísugul viðvörun en snjórinn var ekki nema fimm sentimetrar. En í dag hefur verið töluvert mikill snjór,“ segir Sigurjón. „Á Íslandi hefðu grunnskólabörn bara gengið í skólann og gegnið til baka,“ segir Ása.Fjölskylda Ásu lék sér í snjónum.Mynd/Sigurjón SveinssonMiklar samgöngutruflanir hafa orðið á Írlandi og suðurhluta Bretlands, sem og annars staðar í Evrópu og Skandinavíu vegna óveðursins og þurftu farþegar í lest á leið til Lundúna að dúsa um borð í nótt í miklum kulda eftir að rafmagn fór af. „Við vorum í fjórtán til fimmtán klukkustundir, eitthvað svoleiðis. Eg er samt ekki viss,“ segði Philip Brown, farþegi í lestinni. Umferð stöðvaðist á hraðbrautum á nokkrum stöðum og aðalflugvöllurinn í Dublin var lokaður en rauð veðurviðvörun hefur verið vegna snjókomunnar en búist er við að það snjói til sunnudags. Í fyrsta skipti í þrjátíu ár var breski herinn kallaður út til aðstoðar vegna veðursins. Ekki færi en 70 hafa látist vegna stormsins síðustu daga. Kulda tíð er á fleiri stöðum og til að mynda snjóaði í Feneyjum, Sviss, Úkraínu og hefur hvert kuldametið fallið á fætur öðru. Kaldast hefur verið í Noregi en þar fór frostið niður í fjörutíu og tvær gráður síðustu nótt. Á Írlandi var náði jafnfallinn snjór allt að 90 cm dýpt og er það mesta snjókoma þar í landi frá árinu 1982. Það sem veldur þessum óvenjulega veðurfari í Evrópu og Skandinavíu er truflun í hálofta loftstraumnum sem gerir það að verkum að hringrásin sem yfirleitt heldur utan um kaldasta loftið yfir Norðurpólnum flæðir til suðurs. Veður Tengdar fréttir Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. 27. febrúar 2018 15:15 Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólahringa. 27. febrúar 2018 21:15 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Útgöngubanni hefur verið aflétt á Írlandi eftir að stormurinn Emma gekk yfir landið í gær. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum hafa aðstæður þar ytra verið afar erfiðar í dag og lágu almenningssamgöngur niðri að mestu leiti. Íslendingar sem búsettir eru í Írlandi segja þó storminn hafa verið hefðbundinn íslenskan vetrarbyl. Um 23.000 heimili voru án rafmagns í nótt eftir að stormurinn Emma gekk yfir Írland. Skemmdir urðu á raforkukerfinu á einum 190 stöðum. Ástandið var einna verst í höfuðborginni Dublin. „Allir foreldrar voru heima með börnunum. Allir skólar eru búnir að vera lokaðir frá miðvikudegi til föstudags,“ segir sr. Ása Björk Ólafsdóttir, íbúi í Dublin. Yfir hundrað manns komið fyrir í hjálparmiðstöð vegna veðursins og var reynt að koma sem flestum fyrir í öruggt skjól. Í Galway á Vestur-Írlandi býr Sigurjón Sveinsson ásamt fjölskyldu en þar voru um fimm þúsund manns án vatns. „Þeir lokuðu í gær þrátt fyrir að það væri appelísugul viðvörun en snjórinn var ekki nema fimm sentimetrar. En í dag hefur verið töluvert mikill snjór,“ segir Sigurjón. „Á Íslandi hefðu grunnskólabörn bara gengið í skólann og gegnið til baka,“ segir Ása.Fjölskylda Ásu lék sér í snjónum.Mynd/Sigurjón SveinssonMiklar samgöngutruflanir hafa orðið á Írlandi og suðurhluta Bretlands, sem og annars staðar í Evrópu og Skandinavíu vegna óveðursins og þurftu farþegar í lest á leið til Lundúna að dúsa um borð í nótt í miklum kulda eftir að rafmagn fór af. „Við vorum í fjórtán til fimmtán klukkustundir, eitthvað svoleiðis. Eg er samt ekki viss,“ segði Philip Brown, farþegi í lestinni. Umferð stöðvaðist á hraðbrautum á nokkrum stöðum og aðalflugvöllurinn í Dublin var lokaður en rauð veðurviðvörun hefur verið vegna snjókomunnar en búist er við að það snjói til sunnudags. Í fyrsta skipti í þrjátíu ár var breski herinn kallaður út til aðstoðar vegna veðursins. Ekki færi en 70 hafa látist vegna stormsins síðustu daga. Kulda tíð er á fleiri stöðum og til að mynda snjóaði í Feneyjum, Sviss, Úkraínu og hefur hvert kuldametið fallið á fætur öðru. Kaldast hefur verið í Noregi en þar fór frostið niður í fjörutíu og tvær gráður síðustu nótt. Á Írlandi var náði jafnfallinn snjór allt að 90 cm dýpt og er það mesta snjókoma þar í landi frá árinu 1982. Það sem veldur þessum óvenjulega veðurfari í Evrópu og Skandinavíu er truflun í hálofta loftstraumnum sem gerir það að verkum að hringrásin sem yfirleitt heldur utan um kaldasta loftið yfir Norðurpólnum flæðir til suðurs.
Veður Tengdar fréttir Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. 27. febrúar 2018 15:15 Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólahringa. 27. febrúar 2018 21:15 Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Röskun meginkerfis norðurhvelsins snýr veðurfari á haus Á sama tíma og hitinn á norðurskautinu hefur farið yfir frostmark flæðir kalt loft frá Síberíu yfir Evrópu. Kenningar eru um að hnattræn hlýnun geti gert frávik af þessu tagi tíðari. 27. febrúar 2018 15:15
Rúmlega 30 stiga frost í Evrópu: Tugir hafa látið lífið Veðuraðstæður hafa verið afar óvenjulegur í Evrópu undanfarna sólahringa. 27. febrúar 2018 21:15
Frost fór niður í 42 gráður í Noregi Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk. 28. febrúar 2018 17:00