Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour