Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið ANTM kveður skjáinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Trendið á Solstice Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour