Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour