Vilja þrefalda landeldi á laxi í Þorlákshöfn Heimir Már Pétursson skrifar 1. mars 2018 19:14 Fyrirhugað fimm þúsund tonna landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun skapa fimmtíu bein störf. Áætlanir Landeldis ehf. eru nú í umhverfismati og áætla eigendur að framkvæmdir geti hafist eftir rúmt ár ef allt gengur að óskum. „Við getum reiknað með því að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta næsta árs sem er eðlilegur tími vegna þess að umhverfismatið tekur tíma, við þurfum að klára það fram að haustmánuðum og fá svo leyfi fyrir þennan stað,“ segir Ingólfur Snorrason, stjórnarformaður Landeldis ehf. sem kynnti áformin.Hvað gætu margir hugsanlega fengið vinnu við þetta ef allt gengur upp?„Við erum að tala um eitthvað um fimmtíu störf sem eru bein störf. Tengd störf eru um 25.“Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra var á kynningarfundinum og lýst honum vel á hugmyndirnar.„Jájá, hugmyndin er skemmtileg og uppbyggileg. Það er ánægjulegt að sjá hvernig menn eru að vinna úr þeim tækifærum og hugmyndum sem að uppi eru. Ég vil sömuleiðis leggja áherslu á það að kynningin á þessum áformum hér er til fyrirmyndar. Það að fara með þetta hér inn í þetta samfélag á þessu stigi málsins er mjög gott og gefur öllum færi á því að segja skoðun sína.,“ segir Kristján Þór.Þið ætlið að búa til umhverfisvæna vöru í hágæðaflokki?„Það er stefnan og hefur verið frá upphafi,“ segir Ingólfur. Fiskeldi Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira
Fyrirhugað fimm þúsund tonna landeldi á laxi í Þorlákshöfn mun skapa fimmtíu bein störf. Áætlanir Landeldis ehf. eru nú í umhverfismati og áætla eigendur að framkvæmdir geti hafist eftir rúmt ár ef allt gengur að óskum. „Við getum reiknað með því að framkvæmdir hefjist á fyrri hluta næsta árs sem er eðlilegur tími vegna þess að umhverfismatið tekur tíma, við þurfum að klára það fram að haustmánuðum og fá svo leyfi fyrir þennan stað,“ segir Ingólfur Snorrason, stjórnarformaður Landeldis ehf. sem kynnti áformin.Hvað gætu margir hugsanlega fengið vinnu við þetta ef allt gengur upp?„Við erum að tala um eitthvað um fimmtíu störf sem eru bein störf. Tengd störf eru um 25.“Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra var á kynningarfundinum og lýst honum vel á hugmyndirnar.„Jájá, hugmyndin er skemmtileg og uppbyggileg. Það er ánægjulegt að sjá hvernig menn eru að vinna úr þeim tækifærum og hugmyndum sem að uppi eru. Ég vil sömuleiðis leggja áherslu á það að kynningin á þessum áformum hér er til fyrirmyndar. Það að fara með þetta hér inn í þetta samfélag á þessu stigi málsins er mjög gott og gefur öllum færi á því að segja skoðun sína.,“ segir Kristján Þór.Þið ætlið að búa til umhverfisvæna vöru í hágæðaflokki?„Það er stefnan og hefur verið frá upphafi,“ segir Ingólfur.
Fiskeldi Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í eingangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Sjá meira