Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour