Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour