Þátttaka ÍBV í Evrópukeppninni hefur áhrif á leiki allra hinna liðanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 14:30 Sigurbergur Sveinsson í leik með ÍBV á móti Val. Vísir/Stefán Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta mun fara fram fjórum dögum fyrr en áætlað var. Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem var sagt frá niðurstöðu fundar hennar. Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að lokaumferðin skuli fara fram miðvikudaginn 21. mars kl.19:30 en hún átti að fara fram sunnudaginn 25. mars. „Vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni, getur lokaumferðin ekki farið fram á tilsettum tíma, en skv. reglugerð HSÍ um handknattleiksmót skal umferðin öll leikin á sama tíma,“ segir í fréttatilkynningunni. ÍBV-liðið er komið alla leið í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu þar sem liðið mætir rússneska liðinu SKIF Krasnodar. Leikirnir fara fram 25. mars í Rússlandi og svo 31. mars eða 1. apríl í Vestmanneyjum. Eyjamenn eru eina liðið sem er ennþá inn í Evrópukeppninni en liðið hefur þegar slegið út HC Gomel frá Hvíta-Rússlandi og Ramhat Hashron frá Ísrael. „Mótanefnd skal að öllu jöfnu raða leikjum í síðustu tveimur umferðum í efstu deildum karla og kvenna á sama tíma. Leikir í þessum umferðum, sem geta haft úrslitaáhrif á stöðu liða í efstu sætum (rétt til þátttöku í úrslitakeppni/umspili), skulu ávallt fara fram á sama tíma. -18- Sama á við um leiki, sem geta haft úrslitaáhrif á fall úr deild. Liði, sem ferðast til leiks í þessum umferðum, er óheimilt að treysta á flug á leikdegi og skal nota annan ferðamáta til að komast á leikstað á réttum tíma,“ segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Næstsíðasta umferðin fer fram sunnudaginn 18. mars þannig að í stað þess að það séu sjö dagar á milli leikjanna þá spila öll liðin tvo leiki á fjórum dögum.Leikirnir í lokaumferðinni: Selfoss - Víkingur Haukar - Valur Fram - ÍBV Stjarnan - FH Grótta - Fjölnir Afturelding - ÍR Olís-deild karla Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta mun fara fram fjórum dögum fyrr en áætlað var. Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem var sagt frá niðurstöðu fundar hennar. Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að lokaumferðin skuli fara fram miðvikudaginn 21. mars kl.19:30 en hún átti að fara fram sunnudaginn 25. mars. „Vegna þátttöku ÍBV í Evrópukeppni, getur lokaumferðin ekki farið fram á tilsettum tíma, en skv. reglugerð HSÍ um handknattleiksmót skal umferðin öll leikin á sama tíma,“ segir í fréttatilkynningunni. ÍBV-liðið er komið alla leið í átta liða úrslit Áskorendakeppni Evrópu þar sem liðið mætir rússneska liðinu SKIF Krasnodar. Leikirnir fara fram 25. mars í Rússlandi og svo 31. mars eða 1. apríl í Vestmanneyjum. Eyjamenn eru eina liðið sem er ennþá inn í Evrópukeppninni en liðið hefur þegar slegið út HC Gomel frá Hvíta-Rússlandi og Ramhat Hashron frá Ísrael. „Mótanefnd skal að öllu jöfnu raða leikjum í síðustu tveimur umferðum í efstu deildum karla og kvenna á sama tíma. Leikir í þessum umferðum, sem geta haft úrslitaáhrif á stöðu liða í efstu sætum (rétt til þátttöku í úrslitakeppni/umspili), skulu ávallt fara fram á sama tíma. -18- Sama á við um leiki, sem geta haft úrslitaáhrif á fall úr deild. Liði, sem ferðast til leiks í þessum umferðum, er óheimilt að treysta á flug á leikdegi og skal nota annan ferðamáta til að komast á leikstað á réttum tíma,“ segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Næstsíðasta umferðin fer fram sunnudaginn 18. mars þannig að í stað þess að það séu sjö dagar á milli leikjanna þá spila öll liðin tvo leiki á fjórum dögum.Leikirnir í lokaumferðinni: Selfoss - Víkingur Haukar - Valur Fram - ÍBV Stjarnan - FH Grótta - Fjölnir Afturelding - ÍR
Olís-deild karla Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira