Forstjóri Securitas til True North Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. mars 2018 08:21 Guðmundur Arason hefur starfað með hléum hjá Securitas. True North Truenorth hefur ráðið Guðmund Arason til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins. Guðmundur tekur við starfinu af Helgu Margréti Reykdal. Helga Margrét hefur sinnt starfi framkvæmdarstjóra frá stofnun True North 2003. Guðmundur hefur starfað með hléum hjá Securitas hf. frá árinu 1992, sem framkvæmdastjóri og síðan sem forstjóri. Á ferli hans hefur hann leitt skipulagsbreytingar og stefnumótun í ýmsum fyrirtækjum á Íslandi og erlendis síðustu ár með stjórnarmennsku og ráðgjöf. Guðmundur hefur setið í stjórn Neyðarlínunnar, Íslenska Gámafélagsins, Arctic Track, Servio og fleiri félaga á síðustu árum. „Tímapunkturinn er núna til að stokka upp í rekstrinum og einbeita sér að frekari útrás á erlenda markaði ásamt því að byggja enn frekar undir stoðir félagsins hér heima,” er haft eftir Leifi B. Dagfinnsson, stjórnarformanni True North, í tilkynningu. Á síðasta ári stofnaði félagið til að mynda útibú í Noregi þar sem nú þegar hafa verið teknar upp nokkrar myndir og sjónvarpsþættir fyrir bandarísk kvikmyndaver. „Við þökkum Helgu fyrir vel unnin störf á sama tíma og við bjóðum Guðmund velkominn til starfa,“ segir Leifur ennfremur og bætir við að Guðmundur muni leiða þær stefnubreytingar sem framundan eru hjá fyrirtækinu. Vistaskipti Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Truenorth hefur ráðið Guðmund Arason til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins. Guðmundur tekur við starfinu af Helgu Margréti Reykdal. Helga Margrét hefur sinnt starfi framkvæmdarstjóra frá stofnun True North 2003. Guðmundur hefur starfað með hléum hjá Securitas hf. frá árinu 1992, sem framkvæmdastjóri og síðan sem forstjóri. Á ferli hans hefur hann leitt skipulagsbreytingar og stefnumótun í ýmsum fyrirtækjum á Íslandi og erlendis síðustu ár með stjórnarmennsku og ráðgjöf. Guðmundur hefur setið í stjórn Neyðarlínunnar, Íslenska Gámafélagsins, Arctic Track, Servio og fleiri félaga á síðustu árum. „Tímapunkturinn er núna til að stokka upp í rekstrinum og einbeita sér að frekari útrás á erlenda markaði ásamt því að byggja enn frekar undir stoðir félagsins hér heima,” er haft eftir Leifi B. Dagfinnsson, stjórnarformanni True North, í tilkynningu. Á síðasta ári stofnaði félagið til að mynda útibú í Noregi þar sem nú þegar hafa verið teknar upp nokkrar myndir og sjónvarpsþættir fyrir bandarísk kvikmyndaver. „Við þökkum Helgu fyrir vel unnin störf á sama tíma og við bjóðum Guðmund velkominn til starfa,“ segir Leifur ennfremur og bætir við að Guðmundur muni leiða þær stefnubreytingar sem framundan eru hjá fyrirtækinu.
Vistaskipti Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira