Spjaldaði Gylfa í leik Liverpool og Everton í desember en verður gestur KSÍ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2018 09:00 Craig Pawson með gula spjaldið á lofti. Vísir/Getty Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013. Pawson hefur hann verið alþjóðlegur dómari frá ársbyrjun 2015. Hann hefur til þessa dæmt 19 leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pawson dæmdi meðal annars 1-1 jafnteflisleik Bítlaborgarliðanna Liverpool og Everton í desember og gaf meðal annars Gylfa Þór Digurðssyni fyrsta gula spjald leiksins á 36. mínútu. Mohamed Salah kom Liverpool í 1-0 í leiknum en Wayne Rooney jafnaði metin úr vítaspyrnu sem Pawson dæmdi þrettán mínútum fyrir leikslok þegar Dejan Lovren felldi Dominic Calvert-Lewin. Craig Pawson er með fyrirlestur á báðum dögun en hann fer yfir leikstjórn á föstudeginum og er síðan með tvo fyrirlestra á sunnudeginum. Sá fyrri er um VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefnu á Möltu en sá síðari er um tæknisvæði. Íslensku dómararnir hafa verið við æfingar frá því í nóvember síðastliðnum, en á þessu námskeiði munu þeir gangast undir skriflegt próf auk þess sem þeir hlýða á ýmsa aðra fyrirlestra. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá heimsókn Pawson á heimasíðu sinni og birti einnig dagskrá landsdómararáðstefnu KSÍ sem er hér fyrir neðan.Dagskráin er svohljóðandi:Föstudagurinn 2. mars 17:15-17:30 Setning. Bragi Bergmann ráðstefnustjóri 17:30-18:00 Kynning á Sports Matrix forritinu. Umsjón: Neal Ferro. 18:00-18:15 Kliðfundur. 18:15-18:30 Ýmislegt Umsjón: Birkir Sveinsson 18:30-19:00 Skriflegt próf. Umsjón: Bragi Bergmann 19:00-20:00 Matur Cafe Easy 20:00-21:15 Leikstjórn. Umsjón: Craig PawsonLaugardagurinn 3. mars 09:30- 10:30 Æfing í Laugum. Spinning. Skyldumæting. 11:00-12:00 VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefna á Möltu. Umsjón: Craig Pawson 12:00-13:00 Matur Cafe Easy 13:00-14:00 Tæknisvæði. Umsjón: Craig Pawson 14:00-14:30 Yfirferð skriflega prófsins. Umsjón: Bragi Bergmann 14:30-14:45 Kliðfundur. 14:45-15:15 Álag-Ákefð-Árangur. Umsjón: Fannar Karvel. 15:15-16:15 Fundur í félagi deildardómara. Ráðstefnuslit/Léttar veitingar. 19:30 Árshátíð landsdómara– KSÍ 3. hæð. Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Íslensku dómararnir hittast á landsdómararáðstefnu KSÍ um helgina þar sem þeir eru að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Dómararnir okkar fá góðan gest á ráðstefnu sína. Craig Pawson, alþjóðlegur dómari frá Englandi, verður gestur ráðstefnunnar að þessu sinni. Hann þarf vart að kynna fyrir áhugamönnum ensku knattspyrnunnar, en hann dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í mars 2013. Pawson hefur hann verið alþjóðlegur dómari frá ársbyrjun 2015. Hann hefur til þessa dæmt 19 leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pawson dæmdi meðal annars 1-1 jafnteflisleik Bítlaborgarliðanna Liverpool og Everton í desember og gaf meðal annars Gylfa Þór Digurðssyni fyrsta gula spjald leiksins á 36. mínútu. Mohamed Salah kom Liverpool í 1-0 í leiknum en Wayne Rooney jafnaði metin úr vítaspyrnu sem Pawson dæmdi þrettán mínútum fyrir leikslok þegar Dejan Lovren felldi Dominic Calvert-Lewin. Craig Pawson er með fyrirlestur á báðum dögun en hann fer yfir leikstjórn á föstudeginum og er síðan með tvo fyrirlestra á sunnudeginum. Sá fyrri er um VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefnu á Möltu en sá síðari er um tæknisvæði. Íslensku dómararnir hafa verið við æfingar frá því í nóvember síðastliðnum, en á þessu námskeiði munu þeir gangast undir skriflegt próf auk þess sem þeir hlýða á ýmsa aðra fyrirlestra. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá heimsókn Pawson á heimasíðu sinni og birti einnig dagskrá landsdómararáðstefnu KSÍ sem er hér fyrir neðan.Dagskráin er svohljóðandi:Föstudagurinn 2. mars 17:15-17:30 Setning. Bragi Bergmann ráðstefnustjóri 17:30-18:00 Kynning á Sports Matrix forritinu. Umsjón: Neal Ferro. 18:00-18:15 Kliðfundur. 18:15-18:30 Ýmislegt Umsjón: Birkir Sveinsson 18:30-19:00 Skriflegt próf. Umsjón: Bragi Bergmann 19:00-20:00 Matur Cafe Easy 20:00-21:15 Leikstjórn. Umsjón: Craig PawsonLaugardagurinn 3. mars 09:30- 10:30 Æfing í Laugum. Spinning. Skyldumæting. 11:00-12:00 VAR, lífið í Premier deildinni og Elite ráðstefna á Möltu. Umsjón: Craig Pawson 12:00-13:00 Matur Cafe Easy 13:00-14:00 Tæknisvæði. Umsjón: Craig Pawson 14:00-14:30 Yfirferð skriflega prófsins. Umsjón: Bragi Bergmann 14:30-14:45 Kliðfundur. 14:45-15:15 Álag-Ákefð-Árangur. Umsjón: Fannar Karvel. 15:15-16:15 Fundur í félagi deildardómara. Ráðstefnuslit/Léttar veitingar. 19:30 Árshátíð landsdómara– KSÍ 3. hæð.
Enski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira