23 ár frá flottustu fréttatilkynningu körfuboltasögunnar: „Ég er kominn aftur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 16:45 Michael Jordan. Vísir/Getty 19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. Daginn áður sendi Jordan frá sér fréttatilkynningu sem var stutt og skorinort. „I’m back“ eða „Ég er kominn aftur“ á íslensku. Einfaldleiki og mikilvægi þessarar fréttatilkynningar gerir hana að einni þeirri flottustu í sögu körfuboltans. Fyrir nákvæmlega 23 árum síðan, 19. mars 1995, þá lék Michael Jordan sinn fyrsta leik með Chicago Bulls eftir endurkomuna en liðið mætti þá Indiana Paces. Jordan mætti til leiks í treyju númer 45.23 Years Ago Today: #23 comes back to basketball as #45 pic.twitter.com/Yw3rjhbMEm — Darren Rovell (@darrenrovell) March 19, 2018 Jordan hafði yfirgefið leikið tæpum tveimur árum fyrr og reynt fyrir sér í hafnarbolta. Þá var hann þrefaldur NBA-meistari, hafði þrisvar verið kosinn besti leikmaður deildarinnar og sjö sinnum verið stigahæsti leikmaður deildarinnar. Margir hafa minnst þessara tímamóta og þar á meðal er vefsíðan theundefeated.com en þar má finna flotta samantekt á endurkomu Jordan í NBA. Michael Jordan skoraði 19 stig í fyrsta leiknum á móti Indiana Pacers en hitti aðeins úr 7 af 28 skotum sínum (25 prósent) og Chicago Bulls tapaði með 7 stigum. Jordan skoraði síðan 55 stig í fimmta leiknum sínum sem var á móti New York Knicks í Madison Square Garden. Chicago Bulls komst ekki í gegn Orlando Magic í úrslitakeppninni þetta sumar en Michael Jordan og félagar mættu tilbúnir tímabilið eftir og enduðu á því að vinna NBA-deildina þrjú ár í röð frá 1996 til 1999. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. Daginn áður sendi Jordan frá sér fréttatilkynningu sem var stutt og skorinort. „I’m back“ eða „Ég er kominn aftur“ á íslensku. Einfaldleiki og mikilvægi þessarar fréttatilkynningar gerir hana að einni þeirri flottustu í sögu körfuboltans. Fyrir nákvæmlega 23 árum síðan, 19. mars 1995, þá lék Michael Jordan sinn fyrsta leik með Chicago Bulls eftir endurkomuna en liðið mætti þá Indiana Paces. Jordan mætti til leiks í treyju númer 45.23 Years Ago Today: #23 comes back to basketball as #45 pic.twitter.com/Yw3rjhbMEm — Darren Rovell (@darrenrovell) March 19, 2018 Jordan hafði yfirgefið leikið tæpum tveimur árum fyrr og reynt fyrir sér í hafnarbolta. Þá var hann þrefaldur NBA-meistari, hafði þrisvar verið kosinn besti leikmaður deildarinnar og sjö sinnum verið stigahæsti leikmaður deildarinnar. Margir hafa minnst þessara tímamóta og þar á meðal er vefsíðan theundefeated.com en þar má finna flotta samantekt á endurkomu Jordan í NBA. Michael Jordan skoraði 19 stig í fyrsta leiknum á móti Indiana Pacers en hitti aðeins úr 7 af 28 skotum sínum (25 prósent) og Chicago Bulls tapaði með 7 stigum. Jordan skoraði síðan 55 stig í fimmta leiknum sínum sem var á móti New York Knicks í Madison Square Garden. Chicago Bulls komst ekki í gegn Orlando Magic í úrslitakeppninni þetta sumar en Michael Jordan og félagar mættu tilbúnir tímabilið eftir og enduðu á því að vinna NBA-deildina þrjú ár í röð frá 1996 til 1999.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira