Innflytjandi sá tækifæri í affallsvatni orkuvers Kristján Már Unnarsson skrifar 18. mars 2018 23:00 Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur, sýnir vörulínu Geosilica. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er núna búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki á Suðurnesjum sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni frá jarðhitavirkjun. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Hún heitir Fida Abu Libdeh, er orku- og umhverfistæknifræðingur, og rekur nýsköpunarfyrirtækið Geosilica, sem framleiðir steinefni úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar. Fyrirtækið varð til fyrir sex árum í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli.Fida að störfum í Geosilica, sem er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ.Mynd/Úr þættinum Múslimarnir okkar.Við sögðum frá Fidu í þættinum „Um land allt” og áður í þættinum Múslimarnir okkar á Stöð 2 en hún flutti sem unglingur til Íslands ásamt móður sinni og systkinum. Árið 2014 var Fida valinn Suðurnesjamaður ársins af héraðsmiðlinum Víkurfréttum, fyrir frumkvöðlastarf og þrautseigju. Fimm manns starfa nú í fyrirtækinu en jafnframt fylgja fleiri störf í aðkeyptri þjónustu við átöppun og dreifingu. Búið er að þróa þrjár vörutegundir og kveðst Fida mjög ánægð með söluna á innanlandsmarkaði. Jafnframt er hafinn útflutningur, sem lofar góðu, að því er fram kom í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Innflytjendamál Nýsköpun Orkumál Reykjanesbær Um land allt Tengdar fréttir Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30 Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Hún flutti til Íslands sextán ára gömul frá Palestínu en er núna búin að byggja upp nýsköpunarfyrirtæki á Suðurnesjum sem býr til fæðubótarefni úr affallsvatni frá jarðhitavirkjun. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Hún heitir Fida Abu Libdeh, er orku- og umhverfistæknifræðingur, og rekur nýsköpunarfyrirtækið Geosilica, sem framleiðir steinefni úr affallsvatni Hellisheiðarvirkjunar. Fyrirtækið varð til fyrir sex árum í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli.Fida að störfum í Geosilica, sem er staðsett á Ásbrú í Reykjanesbæ.Mynd/Úr þættinum Múslimarnir okkar.Við sögðum frá Fidu í þættinum „Um land allt” og áður í þættinum Múslimarnir okkar á Stöð 2 en hún flutti sem unglingur til Íslands ásamt móður sinni og systkinum. Árið 2014 var Fida valinn Suðurnesjamaður ársins af héraðsmiðlinum Víkurfréttum, fyrir frumkvöðlastarf og þrautseigju. Fimm manns starfa nú í fyrirtækinu en jafnframt fylgja fleiri störf í aðkeyptri þjónustu við átöppun og dreifingu. Búið er að þróa þrjár vörutegundir og kveðst Fida mjög ánægð með söluna á innanlandsmarkaði. Jafnframt er hafinn útflutningur, sem lofar góðu, að því er fram kom í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér:
Innflytjendamál Nýsköpun Orkumál Reykjanesbær Um land allt Tengdar fréttir Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30 Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Íslenska ríkið grætt ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins Íslenska ríkið hefur hagnast um ellefu milljarða króna á sölu fasteigna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fjárfestar undirbúa húsbyggingar á gamla varnarsvæðinu. 12. mars 2018 21:30
Eitt skrautlegasta fyrirtæki landsins fær milljón á kíló Litskrúðugasta fyrirtæki landsins gæti verið á Ásbrú á Keflavíkurflugvelli og það fær milljón fyrir hvert kíló af efni sem það vinnur úr þörungum. 15. mars 2018 23:15
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent