Þó að stemningin hafi verið góð á föstudagskvöldinu á Sónar, þá voru enn fleiri í Hörpu á laugardaginn. Gestir hátíðarinnar klæddu sig upp í sitt fínasta, en svarti liturinn var mjög ríkjandi sem og þægilegir strigaskór.
Hér fyrir neðan kemur götutískan á Sónar á laugardagskvöldinu.