Forseti Óskarsakademíunnar sætir rannsókn vegna ásakana um kynferðislega áreitni Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. mars 2018 23:30 John Bailey, forseti Óskarsakademíunnar. Vísir/Getty John Bailey, forseti Bandarísku kvikmyndaakademíunnar, sætir nú rannsókn vegna ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni. Variety greindi fyrst miðla frá málinu. Nefnd innan kvikmyndaakademíunnar, sem m.a. úthlutar Óskarsverðlaunum ár hvert, hóf rannsóknina á miðvikudag. Þrjár ásakanir á hendur Bailey hafa borist nefndinni, að því er Hollywood Reporter hefur eftir heimildarmönnum sínum. Í yfirlýsingu frá akademíunni, sem gefin var út eftir að málið rataði í fjölmiðla, sagði að enginn innan hennar myndi tjá sig um ásakanirnar þangað til rannsókn lyki. „Meðferð mála hjá Akademíunni er bundin trúnaði af virðingu við alla hlutaðeigandi,“ sagði í tilkynningu. Bailey, sem hefur verið margheiðraður fyrir starf sitt sem kvikmyndatökumaður, tók við stöðu forseta í ágúst síðastliðnum. Hann hefur starfað við kvikmyndir á borð við Ordinary People, American Gigolo, The Big Chill og Groundhog Day.Harvey Weinstein komst upp með að áreita og beita konur kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. Hann var rekinn úr Bandarísku kvikmyndaakademíunni í október síðastliðnum.VÍSIR/AFPÍ október síðastliðnum var kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein rekinn úr umræddri akademíu vegna fjölmargra ásakana á hendur honum um kynferðisofbeldi, sem svo komu af stað #MeToo-byltingunni. Stjórn akademíunnar telur 54 manns og var ákvörðun um brottvikningu Weinsteins tekin á neyðarfundi í október síðastliðnum. Þá segir í frétt Hollywood Reporter að Bailey, forseti akademíunnar og sá sem nú er rannsakaður vegna ásakana um áreitni, hafi sent meðlimum akademíunnar tölvupóst í kjölfar fundarins. Þar var nýrri stefnu akademíunnar í kynferðisbrotamálum lýst og fólst hún m.a. í því að héðan í frá yrðu ásakanir teknar til rannsóknar af sérstakri nefnd. Kynferðisleg áreitni valdamanna Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. mars 2018 08:34 Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
John Bailey, forseti Bandarísku kvikmyndaakademíunnar, sætir nú rannsókn vegna ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni. Variety greindi fyrst miðla frá málinu. Nefnd innan kvikmyndaakademíunnar, sem m.a. úthlutar Óskarsverðlaunum ár hvert, hóf rannsóknina á miðvikudag. Þrjár ásakanir á hendur Bailey hafa borist nefndinni, að því er Hollywood Reporter hefur eftir heimildarmönnum sínum. Í yfirlýsingu frá akademíunni, sem gefin var út eftir að málið rataði í fjölmiðla, sagði að enginn innan hennar myndi tjá sig um ásakanirnar þangað til rannsókn lyki. „Meðferð mála hjá Akademíunni er bundin trúnaði af virðingu við alla hlutaðeigandi,“ sagði í tilkynningu. Bailey, sem hefur verið margheiðraður fyrir starf sitt sem kvikmyndatökumaður, tók við stöðu forseta í ágúst síðastliðnum. Hann hefur starfað við kvikmyndir á borð við Ordinary People, American Gigolo, The Big Chill og Groundhog Day.Harvey Weinstein komst upp með að áreita og beita konur kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. Hann var rekinn úr Bandarísku kvikmyndaakademíunni í október síðastliðnum.VÍSIR/AFPÍ október síðastliðnum var kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein rekinn úr umræddri akademíu vegna fjölmargra ásakana á hendur honum um kynferðisofbeldi, sem svo komu af stað #MeToo-byltingunni. Stjórn akademíunnar telur 54 manns og var ákvörðun um brottvikningu Weinsteins tekin á neyðarfundi í október síðastliðnum. Þá segir í frétt Hollywood Reporter að Bailey, forseti akademíunnar og sá sem nú er rannsakaður vegna ásakana um áreitni, hafi sent meðlimum akademíunnar tölvupóst í kjölfar fundarins. Þar var nýrri stefnu akademíunnar í kynferðisbrotamálum lýst og fólst hún m.a. í því að héðan í frá yrðu ásakanir teknar til rannsóknar af sérstakri nefnd.
Kynferðisleg áreitni valdamanna Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. mars 2018 08:34 Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Konur taka við völdum í fyrirtæki Weinstein Konur munu fara með tögl og hagldir í fyrirtækinu sem stofnað var af kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. 2. mars 2018 08:34
Hollywood bregst við ákvörðun Óskarsakademíunnar Stjórnin ákvað að reka Harvey Weinstein úr akademíunni. 14. október 2017 23:33