Svona var blaðamannafundur Heimis Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2018 14:00 Heimir Hallgrímsson fer með stóran hóp til Bandaríkjanna vísir/rakel Heimir Hallgrímsson og aðstoðarmenn hans tilkynntu 29 manna hóp sem fer til Bandaríkjanna og mætir Mexíkó og Perú. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum en þeir fengu ekki leyfi frá félagsliðum sínum að fara með vegna meiðsla. Þá er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki enn spilað heilan mótsleik en eftir samtal við Cladio Ranieri, þjálfara Nantes, fékk Heimir leyfi á að fá Kolbein í hópinn til þess að íslensku þjálfararnir gætu borið hann augum og séð stöðuna. Þá eru fimm markmenn í hópnum í þetta skipti og 6 miðverðir. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi sem horfa má á hér fyrir neðan.Textalýsingu frá blaðamannafundi Heimis Hallgrímssonar má lesa hér að neðan.
Heimir Hallgrímsson og aðstoðarmenn hans tilkynntu 29 manna hóp sem fer til Bandaríkjanna og mætir Mexíkó og Perú. Gylfi Þór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í hópnum en þeir fengu ekki leyfi frá félagsliðum sínum að fara með vegna meiðsla. Þá er Kolbeinn Sigþórsson kominn aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Hann hefur ekki enn spilað heilan mótsleik en eftir samtal við Cladio Ranieri, þjálfara Nantes, fékk Heimir leyfi á að fá Kolbein í hópinn til þess að íslensku þjálfararnir gætu borið hann augum og séð stöðuna. Þá eru fimm markmenn í hópnum í þetta skipti og 6 miðverðir. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi sem horfa má á hér fyrir neðan.Textalýsingu frá blaðamannafundi Heimis Hallgrímssonar má lesa hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenska karlalandsliðið spilar á heimavelli San Francisco 49ers Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að íslenska karlalandsliðið munu mæta Mexíkó í vináttulandsleik 23. mars næstkomandi. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið síðan landsliði Perú. 19. janúar 2018 10:30 Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30 Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. 4. mars 2018 10:00 Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13. mars 2018 11:00 Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. 6. mars 2018 06:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar HM-sæti undir í kvöld: Segir Skota nógu góða til vinna Dani og komast á HM Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið spilar á heimavelli San Francisco 49ers Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest að íslenska karlalandsliðið munu mæta Mexíkó í vináttulandsleik 23. mars næstkomandi. Fjórum dögum síðar mætir íslenska liðið síðan landsliði Perú. 19. janúar 2018 10:30
Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. 26. janúar 2018 15:30
Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Sjö leikmenn spila í Evrópu en hinir átján um gjörvalla Ameríku. 4. mars 2018 10:00
Sögusagnir um að Kolbeinn fari með íslenska landsliðinu til Bandaríkjanna Kolbeinn Sigþórsson spilaði meira en klukkutíma með varaliði Nantes um helgina og er greinilega á réttri leið í endurkomu sinni. Það gæti líka styðst í endurfundi hans og íslenska landsliðsins. 13. mars 2018 11:00
Selja miðana á Íslandsleikinn alls ekki ódýrt Síðasti möguleiki fyrir íslensku landsliðsmennina að vinna sér sæti í HM-hópnum með góðri frammistöðu í vináttulandsleikjum verður í tveimur leikjum íslenska landsliðsins í Bandaríkjunum í lok mars. 6. mars 2018 06:00