Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Ritstjórn skrifar 16. mars 2018 11:00 Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour
Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli
Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour