Gönguskíðafólk streymir á Ísafjörð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2018 20:30 Rík hefð er fyrir gönguskíðum á Ísafirði þar sem hin fræga Fossavatnsganga hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. „Ísafjörður hefur verið um snjó og sjó og tónlist. Hér hefur verið mikil skíðagöngumenning og það voru allir á gönguskíðum þegar ég var ungur. Það er þannig enn í dag, það koma 100-200 manns á hverjum degi þegar svæðið er opið og gott veður," segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar og eigandi Hótel Ísafjarðar. Daníel segir skíðagönguna lyfta upp bænum yfir veturinn og efla vetraferðamennskuna til munavisir/stilla Nú er skíðaganga nýjasta tískusportið hjá landanum og á þriðja þúsund manns víðs vegar af landinu streymir á gönguskíðanámskeið um helgar á Ísafirði. Þá verður 40-60 manna fjölgun í bænum hverju sinni. Daníel segist aldrei hafa getað trúað að gönguskíði myndu halda bransanum gangandi á veturna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir bæinn. Þetta fólk kemur til að hafa gaman. Fer og verslar föt og þjónustu. Konurnar fara meira að segja á snyrtistofuna. 50 manns er kannski ekki mikið í Reykjavík en að fá 50 túrista hverja helgi munar miklu fyrir okkur og við erum mjög þakklát fyrir það.“ Ísafjarðarbær Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Rík hefð er fyrir gönguskíðum á Ísafirði þar sem hin fræga Fossavatnsganga hefur verið haldin nær sleitulaust frá árinu 1935. „Ísafjörður hefur verið um snjó og sjó og tónlist. Hér hefur verið mikil skíðagöngumenning og það voru allir á gönguskíðum þegar ég var ungur. Það er þannig enn í dag, það koma 100-200 manns á hverjum degi þegar svæðið er opið og gott veður," segir Daníel Jakobsson, formaður Fossavatnsgöngunnar og eigandi Hótel Ísafjarðar. Daníel segir skíðagönguna lyfta upp bænum yfir veturinn og efla vetraferðamennskuna til munavisir/stilla Nú er skíðaganga nýjasta tískusportið hjá landanum og á þriðja þúsund manns víðs vegar af landinu streymir á gönguskíðanámskeið um helgar á Ísafirði. Þá verður 40-60 manna fjölgun í bænum hverju sinni. Daníel segist aldrei hafa getað trúað að gönguskíði myndu halda bransanum gangandi á veturna. „Þetta skiptir miklu máli fyrir bæinn. Þetta fólk kemur til að hafa gaman. Fer og verslar föt og þjónustu. Konurnar fara meira að segja á snyrtistofuna. 50 manns er kannski ekki mikið í Reykjavík en að fá 50 túrista hverja helgi munar miklu fyrir okkur og við erum mjög þakklát fyrir það.“
Ísafjarðarbær Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira