Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Metnaðargræðgi Korkimon Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour