Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour