Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour