Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour