Hætt saman eftir tveggja ára samband Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla virðingu fyrir Hadid sem vini og konu og að þau hafi átt tvö yndisleg ár. Hadid tekur í sama streng, lofsamar Malik og sambandið. Þá þakka þau bæði aðdáendum sínum fyrir að bera viðringu fyrir einkalífi þeirra á þessari stundu. Hægt er að sjá tístin þeirra í heild sinni neðst í fréttinni. Þetta var ekki bara fallegt samband heldur falleg sambandsslit. Hadid og Malik voru áberandi par og vinsæl meðal götutískuljósmyndara enda með eindæmum smekkleg, saman og í sitthvort lagi. Við tókum saman nokkur góð móment af parinu sem var og er. pic.twitter.com/4st0iU9zHg— zayn (@zaynmalik) March 13, 2018 pic.twitter.com/dEDHlyH8P3— Gigi Hadid (@GiGiHadid) March 13, 2018 Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla virðingu fyrir Hadid sem vini og konu og að þau hafi átt tvö yndisleg ár. Hadid tekur í sama streng, lofsamar Malik og sambandið. Þá þakka þau bæði aðdáendum sínum fyrir að bera viðringu fyrir einkalífi þeirra á þessari stundu. Hægt er að sjá tístin þeirra í heild sinni neðst í fréttinni. Þetta var ekki bara fallegt samband heldur falleg sambandsslit. Hadid og Malik voru áberandi par og vinsæl meðal götutískuljósmyndara enda með eindæmum smekkleg, saman og í sitthvort lagi. Við tókum saman nokkur góð móment af parinu sem var og er. pic.twitter.com/4st0iU9zHg— zayn (@zaynmalik) March 13, 2018 pic.twitter.com/dEDHlyH8P3— Gigi Hadid (@GiGiHadid) March 13, 2018
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour