Fara saman á túr Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 16:00 Glamour/Getty Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... Frá tónleikaferðalagi þeirra árið 2014, On The Run. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:57am PDT Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour
Hjónakornin Beyonce og Jay Z glöddu aðdáendur sína innilega í gær þegar þau tilkynntu að þau væru á leiðinni í tónleikaferðalag saman næsta sumar. Túrinn nefnist On The Run II en þau fóru saman síðast á tónleikaferðalag árið 2014. Fréttirnir tilkynntu þau á Instagram síðu Beyonce. Túrinn byrjar í Cardiff í London þann 6 júní en miðasala hefst í lok þessar mánaðar. Til dæmis verður hægt að sjá þau, eitt frægasta par tónlistarheimsins, í Kaupmannahöfn þann 23 júní og svo í Stokkhólmi þann 25 júní. Miðasala hefst 19 mars og nokkuð ljóst að miðarnir verða fljótir að fara. Ef það eru einhverjir tónleikar sem manni langar að sjá í sumar .... Frá tónleikaferðalagi þeirra árið 2014, On The Run. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:55am PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Mar 12, 2018 at 6:57am PDT
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour