Það fylgir líka sögunni að Emanuel Mammana meiddist á hné eftir að hafa lent illa í kjölfarið á samstuði við íslenska landsliðsmanninn Björn Bergmann Sigurðarson.
#Zenit Emanuel #Mammana sufrió una grave lesión en la rodilla izquierda y se pierde el #MundialRusia2018https://t.co/HkhjcUoBlW vía @JornadaWebpic.twitter.com/RM1JijxfhG
— DiarioJornadaChubut (@JornadaWeb) March 12, 2018
Mammana fór burt af leikvanginum á hækjum en seinna kom í ljós að hann sleit krossband og reif líka liðþófa.
Mammana var á bekknum hjá argentínska landsliðinu í 4-2 tapi fyrir Nígeríu í vináttulandsleik á dögunum en var ekki valinn í hópinn fyrir leiki á móti Spáni og Ítalíu seinna í þessum mánuði.