Cristiano Ronaldo og frú í fríi á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. mars 2018 14:48 Þau virðast skemmta sér vel. Instagram/Georginu Rodriguez Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu sinni.Rodriguez birtir myndir af ferðalagi þeirra á Instagram. Ljóst er að þau hafa skellt sér á vélsleða og virðast þau njóta tímans vel, ef marka má myndirnar.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ronaldo heimsækir Ísland en hann skoraði eitt af mörkum Portúgal þegar liðið lagði landslið Íslands á Laugardalsvelli árið 2010 í undankeppni fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu 2012. Leiðir íslenska landsliðsins og Ronaldo lágu svo aftur saman árið 2016 í Frakklandi þegar liðin mættust í F-riðli EM. Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli og var Ronaldo allt annað en kátur með leik íslenska liðsins í þeim leik og gagnrýndi hann spilamennsku strákanna okkar mjög eftir leik.Heimsbyggðin var þó mjög ósátt við ummæli Ronaldo og fékk hann að heyra það úr ýmsum áttum.Óvíst er hvenær skötuhjúin komu hingað til lands eða hversu lengu þau muni dvelja, en næsti leikur Real Madrid, félagsliðs Ronaldo er gegn Girona á sunnudaginn og ættu þau því að hafa góðan tíma til þess að slaka á hér á landi. Maravillas de la naturaleza... A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio) on Mar 12, 2018 at 7:04am PDT Íslandsvinir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo, einn þekktasti knattspyrnumaður heims, er staddur á Íslandi. Er hann hér á ferð með Georginu Rodriguez, kærustu sinni.Rodriguez birtir myndir af ferðalagi þeirra á Instagram. Ljóst er að þau hafa skellt sér á vélsleða og virðast þau njóta tímans vel, ef marka má myndirnar.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ronaldo heimsækir Ísland en hann skoraði eitt af mörkum Portúgal þegar liðið lagði landslið Íslands á Laugardalsvelli árið 2010 í undankeppni fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu 2012. Leiðir íslenska landsliðsins og Ronaldo lágu svo aftur saman árið 2016 í Frakklandi þegar liðin mættust í F-riðli EM. Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli og var Ronaldo allt annað en kátur með leik íslenska liðsins í þeim leik og gagnrýndi hann spilamennsku strákanna okkar mjög eftir leik.Heimsbyggðin var þó mjög ósátt við ummæli Ronaldo og fékk hann að heyra það úr ýmsum áttum.Óvíst er hvenær skötuhjúin komu hingað til lands eða hversu lengu þau muni dvelja, en næsti leikur Real Madrid, félagsliðs Ronaldo er gegn Girona á sunnudaginn og ættu þau því að hafa góðan tíma til þess að slaka á hér á landi. Maravillas de la naturaleza... A post shared by Georgina Rodríguez (@georginagio) on Mar 12, 2018 at 7:04am PDT
Íslandsvinir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Fleiri fréttir Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Sjá meira