Partýið fór fram á Hotel Bel Air í Los Angeles og það fór ekki á milli mála að þemað var bleikt. Gestir reyndu að klæðast bleiku, bleikar blöðrur þöktu salinn, ljósaskilti, bleikar rósir og veitingar. Sem sagt öllu tjaldað til eins og við var að búast.
Barnasturtur (e.babyshower) eru orðnar nokkuð vinsælar hér á landi líka og ef einhverjum vantar innblástur þá er hér að finna nokkrar hugmynd. Gangi ykkur vel að finna fílinn samt ...