Aðstoðarþjálfari ÍBV gisti fangageymslur eftir bikarfögnuðinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. mars 2018 14:30 Eyjamenn brosmildir á gólfinu í Laugardalshöll. Sigurður Bragason er annar frá hægri og Theodór númer 23 í neðri röð. Vísir/Valli Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari nýkrýndra bikarmeistara ÍBV í handbolta og fyrrverandi leikmaður félagsins, var færður í fangageymslur í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudags vegna gruns um líkamsárás á lykilmann liðsins, hornamanninn Theodór Sigurbjörnsson. ÍBV vann öruggan átta marka sigur á Fram í úrslitaleik bikarsins á laugardaginn og voru fagnaðarlætin í Laugardalshöll mikil. Theodór var í lykilhlutverki, eins og í undanúrslitunum gegn Haukum á föstudag, og skoraði sjö mörk í leiknum. Fóru Eyjamenn til Heimaeyjar eftir leik þar sem fögnuður hélt áfram fram á nótt. Lögreglan í Vestmannaeyjum staðfestir í samtali við Vísi að karlmaður hafi verið handtekinn aðfaranótt sunnudags vegna mögulegrar líkamsárásar og gist fangageymslur. Honum var sleppt eftir skýrslutöku á sunnudeginum. Samkvæmt heimildum Vísis hlaut hornamaðurinn skurð fyrir ofan augað vinstra megin. Ber hann þess merki en hann þurfti að leita aðstoðar læknis til að hlúa að sárununum. Ekki hefur náðst í Írisi Róbertsdóttur, formann ÍBV, Karl Haraldsson, formann handknattleiksdeildar eða Arnar Pétursson, þjálfara ÍBV, í morgun þrátt fyrir endurteknar tilraunir. Íslenski handboltinn Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Sigurður Bragason, aðstoðarþjálfari nýkrýndra bikarmeistara ÍBV í handbolta og fyrrverandi leikmaður félagsins, var færður í fangageymslur í Vestmannaeyjum aðfaranótt sunnudags vegna gruns um líkamsárás á lykilmann liðsins, hornamanninn Theodór Sigurbjörnsson. ÍBV vann öruggan átta marka sigur á Fram í úrslitaleik bikarsins á laugardaginn og voru fagnaðarlætin í Laugardalshöll mikil. Theodór var í lykilhlutverki, eins og í undanúrslitunum gegn Haukum á föstudag, og skoraði sjö mörk í leiknum. Fóru Eyjamenn til Heimaeyjar eftir leik þar sem fögnuður hélt áfram fram á nótt. Lögreglan í Vestmannaeyjum staðfestir í samtali við Vísi að karlmaður hafi verið handtekinn aðfaranótt sunnudags vegna mögulegrar líkamsárásar og gist fangageymslur. Honum var sleppt eftir skýrslutöku á sunnudeginum. Samkvæmt heimildum Vísis hlaut hornamaðurinn skurð fyrir ofan augað vinstra megin. Ber hann þess merki en hann þurfti að leita aðstoðar læknis til að hlúa að sárununum. Ekki hefur náðst í Írisi Róbertsdóttur, formann ÍBV, Karl Haraldsson, formann handknattleiksdeildar eða Arnar Pétursson, þjálfara ÍBV, í morgun þrátt fyrir endurteknar tilraunir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira