Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Ritstjórn skrifar 11. mars 2018 21:00 Glamour/Getty Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt fyrir aðdáendum á Instagram. Lopez klæddist stuttermabol með lógó ítalska tískuhússins og marglitu pilsi en Versace lítur aftur til fortíðar í þessari fatalínu þar sem mikið er um liti, lógó og kvenleg snið. Lógómanían er ekki að fara neitt í bráð en ef marka má Versace er köflótt líka að verða alveg málið. Sagði einhver Clueless? #SeAcaboElAmor #newsingle #nuevamusica out today!! From @abrahammateo @yandel and me!! check it out on @spotify A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 12:27am PST More #BTS #seacaboelamor disponible hoy!! @spotify @abrahammateo @yandel A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 2:18pm PST Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Söng-og leikkonan Jennifer Lopez fékk hraðsendingu á nýjustu haust-og vetrarlínu Versace tískuhússins en hún klæddist fatnaði sem var frumsýndur fyrir stuttu síðan á tískuvikunni í Mílanó þegar hún kynnti nýjasta lag sitt fyrir aðdáendum á Instagram. Lopez klæddist stuttermabol með lógó ítalska tískuhússins og marglitu pilsi en Versace lítur aftur til fortíðar í þessari fatalínu þar sem mikið er um liti, lógó og kvenleg snið. Lógómanían er ekki að fara neitt í bráð en ef marka má Versace er köflótt líka að verða alveg málið. Sagði einhver Clueless? #SeAcaboElAmor #newsingle #nuevamusica out today!! From @abrahammateo @yandel and me!! check it out on @spotify A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 12:27am PST More #BTS #seacaboelamor disponible hoy!! @spotify @abrahammateo @yandel A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Mar 9, 2018 at 2:18pm PST
Mest lesið Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour