Brandenburg sópaði til sín flest verðlaun á Lúðrinum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. mars 2018 15:57 Auglýsingastofan Brandenburg hlaut verðlaun fyrir Herferð ársins á Lúðrinum í gær. Brandenburg Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flest verðlaun á Lúðrinum, Íslensku auglýsingaverðlaununum, sem voru haldin á Hilton í gær í þrítugasta og annað sinn. Brandenburg hlaut í heildina sex verðlaun en þar á meðal verðlaun í flokknum Herferð ársins. Auglýsingastofan var viðurkennd fyrir herferð sína „Meira og minna unnið efni“, sem var unnin fyrir Sorpu. Að öðrum ólöstuðum eru verðlaunin sem eru veitt fyrir Herferð ársins með þeim stærstu á Lúðrinum. Í gær var ÍMARK dagurinn en fyrri hluti hans fer í fyrirlestrahald en Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK, leggur mikið upp úr því að fá til landsins áhrifamestu fyrirlesara í heiminum á sviði markaðsmála. Erindið sem stóð upp úr á ÍMARK deginum að mati Jóns Þorgeirs var erindi Katie McKay Sinclair sem fór fyrir herferðinni „Make Them Pay“ í Bretlandi sem fjallaði um launamun kynjanna. Sinclair greindi í fyrirlestri sínum frá því hvernig við getum nýtt krafta okkar til góðra verka. Um kvöldið var síðan Lúðurinn veittur. „Þetta er eiginlega árshátíð auglýsingabransans,“ segir Jón Þorgeir sem er hæstánægður með daginn enda var fullt á báða viðburði og komust færri að en vildu. Þeir sem hlutu Lúðurinn í ár eru:Kvikmyndaðar auglýsingar:EM kvenna - óstöðvandi Auglýsandi: Icelandair. Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan. Útvarpsauglýsingar:Dj jól Atlantsolíu Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: HN: Markaðssamskipti. Prentauglýsingar:Fögnum glæsileikanum Auglýsandi: Epal Auglýsingastofa: Brandenburg.Vefauglýsingar:Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Stafrænar auglýsingar:Persónulegi pizzaofninn Auglýsandi: Domino´s Auglýsingastofa: PIPAR/TBWASamfélagsmiðlar:Sjónvarp á fimmtudögum í júlí Auglýsandi: NOVA Auglýsingastofa: Brandenburg. Umhverfisauglýsingar og viðburðir:Rafmagnslaust í Höllinni Auglýsandi: Orkusalan Auglýsingastofa: Brandenburg.Veggspjöld og skilti:Litbrigði – Kontor Reykjavík Auglýsandi: Kontor Reykjavík Auglýsingastofa: Kontor ReykjavikBein markaðssetning:Jólagjöf til alþingismanna – Borðspilið Skerðing Auglýsandi: Öryrkjabandalag Íslands Auglýsingastofa: ENNEMMMörkun: Meniga endurmörkun Auglýsandi: Meniga Auglýsingastofa: MenigaHerferðir: Meira og minna endurunnið efni Auglýsandi: Sorpa Auglýsingastofa: Brandenburg.Almannaheillaauglýsingar: Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Flokkurinn ÁRA:Blóðskimun til bjargar Auglýsandi: Háskóli Íslands – Læknadeild Auglýsingastofa: Hvíta húsið Ímark Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flest verðlaun á Lúðrinum, Íslensku auglýsingaverðlaununum, sem voru haldin á Hilton í gær í þrítugasta og annað sinn. Brandenburg hlaut í heildina sex verðlaun en þar á meðal verðlaun í flokknum Herferð ársins. Auglýsingastofan var viðurkennd fyrir herferð sína „Meira og minna unnið efni“, sem var unnin fyrir Sorpu. Að öðrum ólöstuðum eru verðlaunin sem eru veitt fyrir Herferð ársins með þeim stærstu á Lúðrinum. Í gær var ÍMARK dagurinn en fyrri hluti hans fer í fyrirlestrahald en Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK, leggur mikið upp úr því að fá til landsins áhrifamestu fyrirlesara í heiminum á sviði markaðsmála. Erindið sem stóð upp úr á ÍMARK deginum að mati Jóns Þorgeirs var erindi Katie McKay Sinclair sem fór fyrir herferðinni „Make Them Pay“ í Bretlandi sem fjallaði um launamun kynjanna. Sinclair greindi í fyrirlestri sínum frá því hvernig við getum nýtt krafta okkar til góðra verka. Um kvöldið var síðan Lúðurinn veittur. „Þetta er eiginlega árshátíð auglýsingabransans,“ segir Jón Þorgeir sem er hæstánægður með daginn enda var fullt á báða viðburði og komust færri að en vildu. Þeir sem hlutu Lúðurinn í ár eru:Kvikmyndaðar auglýsingar:EM kvenna - óstöðvandi Auglýsandi: Icelandair. Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan. Útvarpsauglýsingar:Dj jól Atlantsolíu Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: HN: Markaðssamskipti. Prentauglýsingar:Fögnum glæsileikanum Auglýsandi: Epal Auglýsingastofa: Brandenburg.Vefauglýsingar:Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Stafrænar auglýsingar:Persónulegi pizzaofninn Auglýsandi: Domino´s Auglýsingastofa: PIPAR/TBWASamfélagsmiðlar:Sjónvarp á fimmtudögum í júlí Auglýsandi: NOVA Auglýsingastofa: Brandenburg. Umhverfisauglýsingar og viðburðir:Rafmagnslaust í Höllinni Auglýsandi: Orkusalan Auglýsingastofa: Brandenburg.Veggspjöld og skilti:Litbrigði – Kontor Reykjavík Auglýsandi: Kontor Reykjavík Auglýsingastofa: Kontor ReykjavikBein markaðssetning:Jólagjöf til alþingismanna – Borðspilið Skerðing Auglýsandi: Öryrkjabandalag Íslands Auglýsingastofa: ENNEMMMörkun: Meniga endurmörkun Auglýsandi: Meniga Auglýsingastofa: MenigaHerferðir: Meira og minna endurunnið efni Auglýsandi: Sorpa Auglýsingastofa: Brandenburg.Almannaheillaauglýsingar: Þú veist betur Auglýsandi: Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg.Flokkurinn ÁRA:Blóðskimun til bjargar Auglýsandi: Háskóli Íslands – Læknadeild Auglýsingastofa: Hvíta húsið
Ímark Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira