Fyrstu landsleikir Tarkowski kosta Jóa Berg og félaga skildinginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 10:00 James Tarkowski byrjaði inn á í gær. vísir/getty James Tarkowski, miðvörður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í gærkvöldi. Tarkowski var í byrjunarliði Englands í 1-1 jafntefli á móti Ítalíu en þessi frumraun hans í landsliðinu kostaði Burnley sitt og næstu landsleikir munu halda áfram að fylla bankabók hans fyrrverandi félags, Brentford.Sky Sports hefur nefnilega heimildir fyrir því að Burnley þurfi að borga Brentford 500.000 pund eða 70 milljónir króna fyrir leikinn í gær en allskonar klásúlur um landsleiki voru í kaupsamningi Burley og Brentford þegar Tarkowski var keyptur fyrir tveimur árum. Brentford hefði fengið 250.000 pund hefði Tarkowski komið inn á sem varamaður í fyrsta landsleik en hann var í byrjunarliðinu og því tvöfaldaðist greiðslan. Brentford á svo von á einni milljón punda eða 140 milljónum króna verði Tarkowski í byrjunarliðinu í sínum fyrsta mótsleik, en næsti mótsleikur er fyrsti leikur Englands á HM. Komi Tarkowski inn á sem varamaður í sínum fyrsta mótsleik fær Brentford 500.000 pund í sinn hlut. Englendingar og Ítalar gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem myndbandsdómgæsla kom við sögu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
James Tarkowski, miðvörður Burnley í ensku úrvalsdeildinni og samherji íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar, spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England í gærkvöldi. Tarkowski var í byrjunarliði Englands í 1-1 jafntefli á móti Ítalíu en þessi frumraun hans í landsliðinu kostaði Burnley sitt og næstu landsleikir munu halda áfram að fylla bankabók hans fyrrverandi félags, Brentford.Sky Sports hefur nefnilega heimildir fyrir því að Burnley þurfi að borga Brentford 500.000 pund eða 70 milljónir króna fyrir leikinn í gær en allskonar klásúlur um landsleiki voru í kaupsamningi Burley og Brentford þegar Tarkowski var keyptur fyrir tveimur árum. Brentford hefði fengið 250.000 pund hefði Tarkowski komið inn á sem varamaður í fyrsta landsleik en hann var í byrjunarliðinu og því tvöfaldaðist greiðslan. Brentford á svo von á einni milljón punda eða 140 milljónum króna verði Tarkowski í byrjunarliðinu í sínum fyrsta mótsleik, en næsti mótsleikur er fyrsti leikur Englands á HM. Komi Tarkowski inn á sem varamaður í sínum fyrsta mótsleik fær Brentford 500.000 pund í sinn hlut. Englendingar og Ítalar gerðu 1-1 jafntefli í gær þar sem myndbandsdómgæsla kom við sögu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Frumraun Cooks tryggði afa gamla ríflega tvær milljónir Afi Lewis Cook hafði tröllatrú á að strákurinn yrði enskur landsliðsmaður. 28. mars 2018 08:30